Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 642. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Þingskjal 1036  —  642. mál.
Fyrirspurntil forsætisráðherra um áhrif ESB á umræður um ESB-aðild.

Frá Ásmundi Einari Daðasyni.


     1.      Hver er skoðun ráðherra á því að ESB, með fjármunum og þátttöku sendiherra og sendiráðs, blandar sér með beinum hætti í umræður um áhrif ESB-aðildar á þá málaflokka sem heyra undir ráðuneytið?
     2.      Hvernig hyggst ráðherra tryggja að starfsemi Evrópustofu og þeir fjármunir sem ESB ver til hennar, ásamt beinni þáttöku sendiherra og sendiráðs ESB, skekki ekki lýðræðislega umræðu um þá málaflokka sem heyra undir ráðuneytið?


Skriflegt svar óskast.