Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 588. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Þingskjal 1197  —  588. mál.




Svar



innanríkisráðherra við fyrirspurn Sigurðar Inga Jóhannssonar um ófærð á Hringvegi 1.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hvaða vegkaflar á Hringvegi 1 hafa oftast orðið ófærir (lokaðir) síðustu tvo mánuði ársins 2011 og fyrstu tvo mánuði ársins 2012 og hversu langan tíma í senn?
     2.      Hvaða vegkaflar á Hringvegi 1 hafa á framangreindu tímabili þurft á mestri þjónustu að halda vegna annars vegar snjómoksturs og hins vegar hálkuvarna?

    Vegakerfinu er skipt niður í mismunandi þjónustuflokka sem taka mið af umferðarmagni á viðkomandi leiðum sem og fjarlægð milli þéttbýlisstaða. Þannig hafa vegir með litla umferð færri þjónustudaga og þjónustutími styttist þar sem lengra er á milli þéttbýlisstaða. Þessi forsenda gildir einnig fyrir Hringveginn.
    Í töflu er að finna hversu oft ákveðnir vegkaflar á Hringvegi 1 hafa verið ófærir (lokaðir) óháð tímalengd lokunar (stuttan eða langan tíma í senn).
    Í töflu er að finna tímalengd lokunar hvers vegkafla fyrir sig á Hringvegi 1 þar sem lokun hefur staðið yfir í eina klukkustund eða lengur.
    Í töflu er að finna hvaða kaflar á Hringvegi 1 hafa fengið mesta þjónustu í formi snjómoksturs tekið saman í fjölda ekinna kílómetra og hvaða vegkaflar hafa fengið mestu hálkuvarnir, einnig tekið saman í fjölda ekinna kílómetra.
    Rétt er að benda á að engin vetrarþjónusta er á Breiðdalsheiði og er umferðinni þess í stað beint um firðina og Fáskrúðsfjarðargöng. Engin lokun var á þeirri leið á umræddu tímabili.

Töflur.

Eftirfarandi vegkaflar hafa oftast verið ófærir (lokaðir) á Hringvegi 1,
óháð tímalengd lokunar (stuttan eða langan tíma í senn). Gildir fyrir
mánuðina nóvember og desember 2011 og janúar og febrúar 2012.

Leið Nafn Dagar
1106 Breiðdalsheiði 54
1150 Breiðdalsheiði-Haugar 44
905 Víkurskarð 7
202 Hellisheiði 6
901 Öxnadalsheiði 4
201 Bláfjv-Þrengslav. 3
732 Holtavörðuheiði 3
301 Rvk-Bláfj.vegur 3
802 Vatnsskarð 2
1101 S-Háreksstaðaleið 2
1004 Mývatnsöræfi 2
906 Fnjóská-Fosshóll 2
405 Baulan-Norðurá 2
303 Þingv.v-Hvalfjg. 1
715 Innstrv-Miðfj.v. v/Lb 1
1170 Þorgrst-Innri-Leifarv 1
401 Hvalfjg.-Borgarn. 1
721 Gljúfurá-Blönduós 1
716 Hvammst.-Gljúfurá 1

Tímalengd lokunar hvers kafla fyrir sig á Hringvegi 1, þar sem lokun hefur
staðið yfir í eina klukkustund eða lengur. Gildir fyrir mánuðina
nóvember og desember 2011 og janúar og febrúar 2012.

Nafn Leið Dagur Klstfj.
Víkurskarð 905 29.11.2011 13,19
Breiðdalsheiði 1106 30.11.2011 5,35
Breiðdalsheiði 1106 10.12.2011 2,29
Víkurskarð 905 11.12.2011 4,88
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 11.12.2011 15,23
Breiðdalsheiði 1106 11.12.2011 19,05
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 12.12.2011 20,83
Breiðdalsheiði 1106 12.12.2011 20,84
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 13.12.2011 21,12
Breiðdalsheiði 1106 13.12.2011 21,13
Breiðdalsheiði 1106 14.12.2011 24,00
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 14.12.2011 24,00
Breiðdalsheiði 1106 15.12.2011 24,00
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 15.12.2011 24,00
Breiðdalsheiði 1106 16.12.2011 24,00
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 16.12.2011 24,00
Breiðdalsheiði 1106 17.12.2011 24,00
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 17.12.2011 24,00
Breiðdalsheiði 1106 18.12.2011 24,00
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 18.12.2011 24,00
Breiðdalsheiði 1106 19.12.2011 16,26
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 19.12.2011 17,34
Breiðdalsheiði 1106 23.12.2011 3,38
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 23.12.2011 16,58
Breiðdalsheiði 1106 24.12.2011 5,76
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 24.12.2011 8,69
Víkurskarð 905 25.12.2011 1,65
Breiðdalsheiði 1106 25.12.2011 20,60
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 25.12.2011 20,60
Breiðdalsheiði 1106 26.12.2011 24,00
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 26.12.2011 24,00
Breiðdalsheiði 1106 27.12.2011 24,00
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 27.12.2011 24,00
Breiðdalsheiði 1106 28.12.2011 24,00
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 28.12.2011 24,00
Breiðdalsheiði 1106 29.12.2011 24,00
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 29.12.2011 24,00
Breiðdalsheiði 1106 30.12.2011 24,00
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 30.12.2011 24,00
Breiðdalsheiði 1106 31.12.2011 24,00
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 31.12.2011 24,00
Breiðdalsheiði 1106 01.01.2012 24,00
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 01.01.2012 24,00
Breiðdalsheiði 1106 02.01.2012 24,00
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 02.01.2012 24,00
Breiðdalsheiði 1106 03.01.2012 24,00
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 03.01.2012 24,00
Breiðdalsheiði 1106 04.01.2012 24,00
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 04.01.2012 24,00
Breiðdalsheiði 1106 05.01.2012 24,00
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 05.01.2012 24,00
Þingv.v-Hvalfjg. 303 06.01.2012 2,68
Hellisheiði 202 06.01.2012 3,69
Bláfjv-Þrengslav. 201 06.01.2012 3,70
Rvk-Bláfj.vegur 301 06.01.2012 3,70
Breiðdalsheiði 1106 06.01.2012 24,00
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 06.01.2012 24,00
Breiðdalsheiði 1106 07.01.2012 24,00
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 07.01.2012 24,00
Breiðdalsheiði 1106 08.01.2012 24,00
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 08.01.2012 24,00
Bláfjv-Þrengslav. 201 09.01.2012 3,66
Hellisheiði 202 09.01.2012 3,66
Rvk-Bláfj.vegur 301 09.01.2012 3,66
Breiðdalsheiði 1106 09.01.2012 24,00
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 09.01.2012 24,00
S-Háreksstaðaleið 1101 10.01.2012 2,39
Fnjóská-Fosshóll 906 10.01.2012 6,72
Holtavörðuheiði 732 10.01.2012 14,61
Vatnsskarð 802 10.01.2012 16,16
Öxnadalsheiði 901 10.01.2012 16,61
Baulan-Norðurá 405 10.01.2012 18,41
Hellisheiði 202 10.01.2012 23,99
Breiðdalsheiði 1106 10.01.2012 24,00
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 10.01.2012 24,00
S-Háreksstaðaleið 1101 11.01.2012 1,57
Vatnsskarð 802 11.01.2012 3,67
Baulan-Norðurá 405 11.01.2012 4,03
Öxnadalsheiði 901 11.01.2012 4,29
Holtavörðuheiði 732 11.01.2012 4,70
Fnjóská-Fosshóll 906 11.01.2012 4,91
Hellisheiði 202 11.01.2012 6,64
Breiðdalsheiði 1106 11.01.2012 24,00
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 11.01.2012 24,00
Breiðdalsheiði 1106 12.01.2012 24,00
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 12.01.2012 24,00
Breiðdalsheiði 1106 13.01.2012 16,91
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 13.01.2012 16,91
Víkurskarð 905 18.01.2012 1,60
Breiðdalsheiði 1106 18.01.2012 12,20
Mývatnsöræfi 1004 18.01.2012 12,34
Mývatnsöræfi 1004 19.01.2012 2,92
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 19.01.2012 17,00
Breiðdalsheiði 1106 19.01.2012 20,97
Breiðdalsheiði 1106 20.01.2012 19,99
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 20.01.2012 19,99
Breiðdalsheiði 1106 21.01.2012 19,11
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 21.01.2012 19,11
Breiðdalsheiði 1106 22.01.2012 20,55
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 22.01.2012 20,55
Breiðdalsheiði 1106 23.01.2012 21,08
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 23.01.2012 21,08
Breiðdalsheiði 1106 24.01.2012 24,00
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 24.01.2012 24,00
Breiðdalsheiði 1106 25.01.2012 24,00
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 25.01.2012 24,00
Innstrv-Miðfj.v. v/Lb 715 26.01.2012 1,90
Hvammst.-Gljúfurá 716 26.01.2012 2,67
Gljúfurá-Blönduós 721 26.01.2012 3,21
Holtavörðuheiði 732 26.01.2012 3,86
Hellisheiði 202 26.01.2012 5,29
Breiðdalsheiði 1106 26.01.2012 24,00
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 26.01.2012 24,00
Hellisheiði 202 27.01.2012 3,46
Breiðdalsheiði 1106 27.01.2012 24,00
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 27.01.2012 24,00
Breiðdalsheiði 1106 28.01.2012 24,00
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 28.01.2012 24,00
Breiðdalsheiði 1106 29.01.2012 24,00
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 29.01.2012 24,00
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 30.01.2012 9,56
Breiðdalsheiði 1106 30.01.2012 12,04
Öxnadalsheiði 901 16.02.2012 1,37
Breiðdalsheiði 1106 18.02.2012 11,43
Breiðdalsheiði-Haugar 1150 18.02.2012 11,69
Breiðdalsheiði 1106 23.02.2012 4,15
Breiðdalsheiði 1106 24.02.2012 20,06
Breiðdalsheiði 1106 25.02.2012 20,62
Breiðdalsheiði 1106 26.02.2012 20,87
Breiðdalsheiði 1106 27.02.2012 24,00
Breiðdalsheiði 1106 28.02.2012 24,00
Breiðdalsheiði 1106 29.02.2012 12,68

Eftirfarandi gögn eru fengin frá sjálfvirkri ferilvöktun. Í tölunum er eingöngu
þjónusta vörubíla/dreifara en ekki útmokstur og/eða notkun snjóblásara.
Birt með fyrirvara um villur.

Nóv.-des. 2011 og jan.-feb. 2012 Snjómokstur, fjöldi ekinna km
Hringvegur-vegkafli nóv. des. Alls
Hveragerði-Þrengslavegur (Hellisheiði) 3.396 13.924 17.319
Litla kaffistofa-Vesturlandsvegur 1.720 9.120 10.840
Borgarnes-Norðurárdalsvegur n. endi 1.640 3.677 5.318
Öxnadalsheiði 1.288 3.055 4.344
Sanddalsá-Brú 1.099 2.455 3.554
Víkurskarð 807 2.499 3.306
Þrengslavegur-Litla Kaffistofan 476 2.510 2.985
Akureyri-Víkurskarð (Svalbarðsströnd) 910 1.841 2.751
Vatnsskarð 626 1.937 2.564
Hringvegur-vegkafli jan. feb. Alls
Hveragerði-Þrengslavegur (Hellisheiði) 11.898 8.339 20.237
Litla kaffistofaVesturlandsvegur 7.567 1.865 9.432
Öxnadalsheiði 2.895 2.617 5.512
Vatnsskarð 3.331 1.819 5.150
Borgarnes-Norðurárdalsvegur n. endi 2.972 1.367 4.339
Víkurskarð 3.247 994 4.241
Sanddalsá-Brú 2.110 1.869 3.979
Þrengslavegur-Litla kaffistofan 2.393 1.275 3.668
Akureyri-Víkurskarð (Svalbarðsströnd) 2.440 537 2.977
Nóv.-des. 2011 og jan.-feb. 2012 Hálkuvarnir, fjöldi ekinna km
Hringvegur-vegkafli nóv. des. Alls
Hveragerði-Þrengslavegur (Hellisheiði) 3.257 4.193 7.450
Hafnarvegur-Gígjukvísl 1.286 5.383 6.668
Litla kaffistofa-Vesturlandsvegur 1.843 3.544 5.387
Nesbraut-Þingvallavegur 1.117 3.309 4.426
Þingvallavegur-Hvalfj.göng 809 2.065 2.874
Selfoss-Hveragerði 1.446 1.423 2.869
Þjórsá-Selfoss 756 1.974 2.731
Hella-Þjórsá 671 1.632 2.302
Borgarnes-Norðurárdalsvegur n. endi 924 1.473 2.397
Hringvegur-vegkafli jan. feb. Alls
Hveragerði-Þrengslavegur (Hellisheiði) 4.644 5.039 9.683
Litla kaffistofa-Vesturlandsvegur 2.441 2.186 4.627
Nesbraut-Þingvallavegur 2.721 1.198 3.919
Borgarnes-Norðurárdalsvegur n. endi 1.807 1.671 3.478
Hafnarvegur-Gígjukvísl 2.684 759 3.443
Þingvallavegur-Hvalfj.göng 2.460 936 3.396
Hella-Þjórsá 2.643 392 3.035
Þjórsá-Selfoss 2.292 551 2.843
Selfoss-Hveragerði 1.570 1.092 2.661