Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 797. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Prentað upp.

Þingskjal 1373  —  797. mál.
Skriflegt svar.




Fyrirspurn



til mennta- og menningarmálaráðherra um stuðning ríkisins
við þátttöku Íslendinga á Ólympíuleikunum í London.

Frá Höskuldi Þórhallssyni.


    Eru uppi frekari áform um stuðning ríkisins við þátttöku íslenskra íþróttamanna á Ólympíuleikunum í London í sumar?


Skriflegt svar óskast.