Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 373. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Nr. 46/140.

Þingskjal 1614  —  373. mál.


Þingsályktun

um samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um reglur um samstarf er varðar fjárhagsaðstoð ESB við Ísland innan ramma stuðningsaðgerða sjóðs er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki ESB (IPA).


    Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni fyrir Íslands hönd að samþykkja rammasamning milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um reglur um samstarf er varðar fjárhagsaðstoð ESB við Ísland innan ramma stuðningsaðgerða sjóðs er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki ESB (IPA).

Samþykkt á Alþingi 18. júní 2012.