Fundargerð 141. þingi, 114. fundi, boðaður 2013-03-27 23:59, stóð 01:26:38 til 01:57:05 gert 2 10:37
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

114. FUNDUR

miðvikudaginn 28. mars,

að loknum 113. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[01:26]

Horfa


Nýjar samgöngustofnanir, 3. umr.

Frv. um.- og samgn., 696. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1298.

Enginn tók til máls.

[01:27]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1400).


Stjórnarskipunarlög, frh. 3. umr.

Frv. ÁPÁ o.fl., 641. mál (tímabundið ákvæði um breytingu á stjórnarskrá). --- Þskj. 1394, nál. 1377.

[01:27]

Horfa

Frv. til stjórnarskipunarlaga samþ. frá Alþingi (þskj. 1401).


Þingfrestun.

[01:37]

Horfa

Forsætisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir las forsetabréf um að rjúfa skuli þing og boða til kosninga þar sem frumvarp til stjórnarskipunarlaga hefði verið samþykkt.

Forseti Ásta R. Jóhannesdóttir ávarpaði þingheim og þakkaði alþingismönnum fyrir samstarf vetrarins og kvaddi sérstaklega þá þingmenn sem hverfa nú af þingi.

Illugi Gunnarsson, 3. þm. Reykv. n., færði forseta þakkir þingmanna fyrir forsetastörf og kvaddi hann sérstaklega.

Forsætisráðherra las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis og þakkaði þingmönnum fyrir samstarfið.

Fundi slitið kl. 01:57.

---------------