Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 374. máls.
141. löggjafarþing 2012–2013.
Þingskjal 435  —  374. mál.




Fyrirspurn



til umhverfis- og auðlindaráðherra um rækjuvinnslur og meðhöndlun úrgangs.

Frá Guðlaugi Þór Þórðarsyni.


     1.      Hversu margar rækjuvinnslur eru starfandi í landinu?
     2.      Hvernig er losun úrgangs hjá þeim háttað með tilliti til reglugerðar nr. 737/2003 um meðhöndlun úrgangs?
     3.      Eru einhverjar rækjuvinnslur með undanþágu frá reglugerðinni? Ef svo er, hvaða forsendur liggja þeim til grundvallar?
     4.      Hversu stóru hlutfalli af heildaraukaafurðum rækjunnar, þ.e. skel og haus, má ætla að hent sé í sjóinn óunnu á hverju ári?


Skriflegt svar óskast.