Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 80. máls.
141. löggjafarþing 2012–2013.
Nr. 14/141.

Þingskjal 931  —  80. mál.


Þingsályktun

um málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun.


    Alþingi ályktar að fela mennta- og menningarmálaráðherra að endurskoða málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun með markvissri aðgerðaáætlun í samræmi við niðurstöður skýrslu um stöðu barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun. Endurskoðunin skal unnin í samvinnu mennta- og menningarmálaráðuneytis, velferðarráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Samþykkt á Alþingi 24. janúar 2013.