Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 549. máls.
141. löggjafarþing 2012–2013.
Þingskjal 1162  —  549. mál.




Svar



mennta- og menningarmálaráðherra við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur
um nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópa.


     1.      Hvaða nefndir, þ.m.t. ráð, verkefnisstjórnir og starfshópa, hefur ráðuneytið sett á stofn á tímabilinu 20. mars 2012 – 20. janúar 2013?
     2.      Hvað sitja margir í framangreindum nefndum? Hvert er hlutverk þeirra, er skipun þeirra samkvæmt heimild eða fyrirmælum í lögum, hver er skipunartíminn og hverjar þeirra hafa lokið störfum? Hver er launakostnaðurinn, sundurliðaður eftir nefndum?
     3.      Hvað hefur hver nefnd marga starfsmenn, hver er launakostnaður þeirra og eru einhverjir starfsmenn þeirra verktakar og ef svo er, hvað heita þeir og hvað hafa þeir fengið greitt úr ríkissjóði?

     Óskað er eftir upplýsingum um það hvaða einstaklingar hafa verið skipaðir, tilnefndir eða valdir með öðrum hætti til setu í þessum nefndum, ráðum, verkefnisstjórnum og starfshópum, hver hafi skipað eða eftir atvikum tilnefnt þá og hvort störfin eru launuð eða ólaunuð.

    Mennta- og menningarmálaráðuneytið stofnaði 20 nefndir, ráð, verkefnisstjórnir eða starfshópa á tímabilinu frá 20. mars 2012 til 20. janúar 2013. Af þeim eru 8 nefndir skipaðar samkvæmt lögum en 12 samkvæmt ákvörðun ráðherra. Í nefndunum sitja 92 nefndarmenn. Sjá nánari upplýsingar í meðfylgjandi töflum.

Nefndir sem skipaðar voru á tímabilinu 20.3.2012–20.1.2013.

Nefnd Skipun Dags. skipunar Lok Starfs- menn Launa- kostn.
Dómnefnd v. samkeppni um hönnun viðbyggingar Menntaskólans við Sund Lögbundin nefnd 31.3.2012 31.12.2012 Nei 2.455.425
Nefnd um samvinnu, verkaskiptingu og sameiningu háskóla á Íslandi Lögbundin nefnd 14.12.2012 1.3.2013 Nei
Samráðsnefnd um framtíðarsýn íslenskrar bókaútgáfu Lögbundin nefnd 17.1.2013 1.9.2013 Nei
Starfshópur um sýningu í Þjóðmenningarhúsinu Lögbundin nefnd 22.11.2012 Opið Nei
Stjórn Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2013–2016 Lögbundin nefnd 15.1.2013 14.1.2016 Nei
Stjórn vinnustaðanámssjóðs 2012–2016 Lögbundin nefnd 14.12.2012 31.12.2016 Nei
Úrskurðarnefnd vegna kostnaðar við skólagöngu fósturbarna, sbr. reglugerð nr. 547/2012 um skólagöngu fósturbarna Lögbundin nefnd 23.10.2012 23.3.2016 Nei
Ráðgjafanefnd gæðaráðs íslenskra háskóla Lögbundin nefnd 15.1.2013 31.12.2014 Nei
Stýrihópur fyrir framkvæmd þingsályktunar um afgerandi lagalega sérstöðu Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi Starfshópur án formlegrar skipunar 3.5.2012 19.1.2013 Nei
Byggingarnefnd um stækkun við Fjölbrautaskóla Suðurlands Verkefnisnefnd skv. ákvörðun ráðherra 28.11.2012 Opið Nei
Fagráð um símenntun og starfsþróun kennara Verkefnisnefnd skv. ákvörðun ráðherra 4.12.2012 31.12.2016 Nei
Formleg viðræðunefnd um endurskoðun á gild- andi samningi Fjölís við ráðuneytið vegna ljósritunar í skólum landsins frá 20. september 2001 Verkefnisnefnd skv. ákvörðun ráðherra 30.11.2012 31.12.2016 Nei
Landsnefnd um minni heimsins Verkefnisnefnd skv. ákvörðun ráðherra 12.11.2012 11.11.2015 Nei
Nefnd um aðgang stjórnmálahreyfinga og frambjóðenda að fjölmiðlum í aðdraganda kosninga Verkefnisnefnd skv. ákvörðun ráðherra 12.11.2012 1.12.2013 Nei 687.970
Starfshópur fyrir löggjöf um starfsemi frístundaheimila Verkefnisnefnd skv. ákvörðun ráðh. 11.12.2012 Í vinnslu Nei
Starfshópur til að gera tillögur um samstarf á sviði menntatölfræði Verkefnisnefnd skv. ákvörðun ráðherra 22.11.2012 Opið Nei
Starfshópur um samskipti kirkju og skóla Verkefnisnefnd skv. ákvörðun ráðherra 4.10.2012 1.12.2012 Nei
Samráðsnefnd um uppbyggingu skapandi greina Verkefnisnefnd skv. ákvörðun ráðherra 3.12.2012 31.1.2016 Nei 160.000
Verkefnisstjórn fyrir Menningarlandið 2013 Verkefnisnefnd skv. ákvörðun ráðherra 8.11.2012 31.5.2013 Nei
Verkefnisstjórn Léttara lífs, heilsueflingar í leikskólum Verkefnisnefnd skv. ákvörðun ráðherra 22.2.2012 13.12.2012 Nei


Nefndarmenn í nefndum sem skipað var í á tímabilinu 20.3.2012–20.1.2013.

Nefnd Nafn Hlutverk Skipun
Byggingarnefnd um stækkun við Fjölbrautaskóla Suðurlands Þráinn Sigurðsson Formaður Verkefnisnefnd skv. ákv. ráðh.
Valtýr Valtýsson Nefndarmaður
Ísólfur Gylfi Pálmason Nefndarmaður
Vigfús Halldórsson Nefndarmaður
Marta Guðrún Skúladóttir Nefndarmaður
Ásta Stefánsdóttir Nefndarmaður
Dómnefnd v. samkeppni um hönnun viðbyggingar Menntaskólans við Sund Þórir Ólafsson Formaður Lögbundin nefnd
Þráinn Sigurðsson Nefndarmaður
Hörður Harðarson Nefndarmaður
Dagný Helgadóttir Nefndarmaður
Sigríður Ólafsdóttir Nefndarmaður
Fagráð um símenntun og starfsþróun kennara Skipan nefndarmanna ekki komin í gögn Verkefnisnefnd skv. ákv. ráðh .
Formleg viðræðunefnd um endurskoðun á gildandi samningi Fjölís við ráðuneytið vegna ljósritunar í skólum landsins frá 20. september 2001 Leifur Eysteinsson Formaður Verkefnisnefnd skv. ákv. ráðh .
Jón Yngvi Jóhannsson Nefndarmaður
Halldóra Friðjónsdóttir Nefndarmaður
Helga Sigrún Harðardóttir Nefndarmaður
Landsnefnd um minni heimsins Eiríkur G Guðmundsson Nefndarmaður Verkefnisnefnd skv. ákv. ráðh .
Bjarki Sveinbjörnsson Nefndarmaður
Guðrún Nordal Formaður
Ingibjörg St Sverrisdóttir Nefndarmaður
Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir Nefndarmaður
Nefnd um aðgang stjórnmálahreyfinga og fram- bjóðenda að fjölmiðlum í aðdraganda kosninga Finnur Geir Beck Formaður Verkefnisnefnd skv. ákv. ráðh .
Friðrik Þór Guðmundsson Nefndarmaður
Eysteinn Eyjólfsson Nefndarmaður
Björn Jónas Þorláksson Nefndarmaður
Sunna Gunnars Marteinsdóttir Nefndarmaður
Svanhildur Hólm Valsdóttir Nefndarmaður
Nefnd um samvinnu, verkaskiptingu og sameiningu háskóla á Íslandi Magnús Lyngdal Magnússon Formaður Lögbundin nefnd
Ásmundur Einar Daðason Nefndarmaður
Herdís Þorgeirsdóttir Nefndarmaður
Tryggvi Þór Herbertsson Nefndarmaður
Sigríður Ólafsdóttir Nefndarmaður
Andrea Sigrún Hjálmsdóttir Nefndarmaður
Ráðgjafanefnd gæðaráðs íslenskra háskóla Skipan nefndarmanna ekki komin í gögn Lögbundin nefnd
Samráðsnefnd um framtíðarsýn íslenskrar bókaútgáfu Njörður Sigurjónsson Formaður Lögbundin nefnd
Stefán Pálsson Nefndarmaður
Kristján B. Jónasson Nefndarmaður
Ingibjörg Ásgeirsdóttir Nefndarmaður
Davíð Stefánsson Nefndarmaður
Samráðsnefnd um uppbyggingu skapandi greina Skipan nefndarmanna ekki komin í gögn Verkefnisnefnd skv. ákv. ráðh .
Starfshópur fyrir löggjöf um starfsemi frístundaheimila Skipan nefndarmanna ekki komin í gögn Verkefnisnefnd skv. ákv. ráðh .
Starfshópur til að gera tillögur um samstarf á sviði menntatölfræði Stefán Baldursson Nefndarmaður Verkefnisnefnd skv. ákv. ráðh .
Magnús Sigmundur Magnússon Nefndarmaður
Ásta Melitta Urbancic Nefndarmaður
Starfshópur um samskipti kirkju og skóla Þórður Ingi Bjarnason Nefndarmaður Verkefnisnefnd skv. ákv. ráðh .
Jóhann Björnsson Nefndarmaður
Þórður Árni Hjaltested Nefndarmaður
Gunnar J Gunnarsson Nefndarmaður
Erna Guðrún Árnadóttir Formaður
Halla Jónsdóttir Nefndarmaður
Kolbrún Vigfúsdóttir Nefndarmaður
Guðrún Aðalbjörg Sigurðardóttir Nefndarmaður
Starfshópur um sýningu í Þjóðmenningarhúsinu Halldór Runólfsson Nefndarmaður Lögbundin nefnd
Eiríkur G Guðmundsson Nefndarmaður
Margrét Hallgrímsdóttir Formaður
Guðrún Nordal Nefndarmaður
Ingibjörg St Sverrisdóttir Nefndarmaður
Guðrún Dager Garðarsdóttir Nefndarmaður
Stjórn Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2013–2016 Sigurður Svavarsson Nefndarmaður Lögbundin nefnd
Hrefna Haraldsdóttir Formaður
Hlín Agnarsdóttir Nefndarmaður
Þórunn Sigurðardóttir Nefndarmaður
Stjórn vinnustaðanámssjóðs Ólafur Grétar Kristjánsson Formaður Lögbundin nefnd
Ari Sigurðsson Nefndarmaður
Jón Björgvin Stefánsson Nefndarmaður
Níels Sigurður Olgeirsson Nefndarmaður
Sigurgeir Sveinsson Nefndarmaður
Birna Ólafsdóttir Nefndarmaður
Katrín Dóra Þorsteinsdóttir Nefndarmaður
Sigurbjörg Birgisdóttir Nefndarmaður
Sólveig Bachmann Gunnarsdóttir Nefndarmaður
Stýrihópur fyrir framkvæmd þingsályktunar um afgerandi lagalega sérstöðu Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi Tryggvi Björgvinsson Nefndarmaður Starfshópur án forml. skipunar
Davíð Logi Sigurðsson Nefndarmaður
Smári Páll McCarthy Nefndarmaður
Ása Ólafsdóttir Nefndarmaður
Halla Gunnarsdóttir Nefndarmaður
Elfa Ýr Gylfadóttir Nefndarmaður
Úrskurðarnefnd vegna kostnaðar við skólagöngu fósturbarna, sbr. reglugerð nr. 547/2012 um skóla- göngu fósturbarna Eiríkur Hermannsson Nefndarmaður Lögbundin nefnd
Hrefna Friðriksdóttir Formaður
Heiða Björg Pálmadóttir Nefndarmaður
Úthlutunarnefnd Launasjóðs hönnuða Stefán Bogi Stefánsson Nefndarmaður Lögbundin nefnd
Verkefnisstjórn fyrir Menningarlandið 2013 Eyþór H Ólafsson Nefndarmaður Verkefnisnefnd skv. ákv. ráðh .
Magnús Karel Hannesson Nefndarmaður
Karitas H. Gunnarsdóttir Formaður
Dorothee Katrin Lubecki Nefndarmaður
Helga Haraldsdóttir Nefndarmaður
Verkefnisstjórn Léttara lífs, heilsueflingar í leikskólum Hermann Valsson Nefndarmaður Verkefnisnefnd
Áki Árnason Nefndarmaður skv. ákv. rh.
Erlingur Sigurður Jóhannsson Nefndarmaður
Védís Grönvold Nefndarmaður
Kristín Dýrfjörð Nefndarmaður
Bára Heiða Sigurjónsdóttir Nefndarmaður
Björk Ólafsdóttir Nefndarmaður
Margrét Björnsdóttir Nefndarmaður
Björk Óttarsdóttir Nefndarmaður
Klara Eiríka Finnbogadóttir Nefndarmaður