Fundargerð 143. þingi, 94. fundi, boðaður 2014-04-09 23:59, stóð 17:13:04 til 23:24:25 gert 10 8:11
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

94. FUNDUR

miðvikudaginn 9. apríl,

að loknum 93. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Fjögurra ára samgönguáætlun 2013--2016, fyrri umr.

Stjtill., 495. mál. --- Þskj. 855.

[17:13]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:26]

[20:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Flutningur netöryggissveitar til ríkislögreglustjóra, 1. umr.

Stjfrv., 520. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 881.

[22:56]

Horfa

Umræðu frestað.


Örnefni, frh. 1. umr.

Stjfrv., 481. mál (heildarlög). --- Þskj. 832.

[23:22]

Horfa

Enginn tók til máls.

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[23:22]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3.--5 mál.

Fundi slitið kl. 23:24.

---------------