Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 230. máls.
143. löggjafarþing 2013–2014.
Þingskjal 334  —  230. mál.




Fyrirspurn



til félags- og húsnæðismálaráðherra um leiðréttingu á lífeyrisgreiðslum
til öryrkja og ellilífeyrisþega.


Frá Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur.



    Telur ráðherra að með breytingum á lögum nr. 100/2007 á sumarþingi, sem komu til framkvæmda 1. júlí sl., og með því að 13. tölul. ákvæðis til bráðabirgða í lögum nr. 100/2007 falli úr gildi 1. janúar nk. hafi verið leiðréttar þær skerðingar sem gerðar voru af fyrri ríkisstjórn á kjörum öryrkja og ellilífeyrisþega? Ef ekki, hvaða leiðréttingar er þá eftir að gera?


Skriflegt svar óskast.