Fundargerð 144. þingi, 55. fundi, boðaður 2015-01-22 10:30, stóð 10:31:47 til 19:00:52 gert 23 8:18
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

55. FUNDUR

fimmtudaginn 22. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Ólína Þorvarðardóttir tæki sæti Guðbjarts Hannessonar, 5. þm. Norðvest.


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti gat þess að atkvæðagreiðslur yrðu kl. 13.30.


Um fundarstjórn.

Breytingartillaga atvinnuveganefndar við rammaáætlun.

[10:32]

Horfa

Málshefjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[11:19]

Horfa


Aldurstakmarkanir í framhaldsskólanám.

[11:19]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Sameining háskóla.

[11:27]

Horfa

Spyrjandi var Björn Valur Gíslason.


Eftirlit með verðbreytingum.

[11:35]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Náttúrupassi og gistináttagjald.

[11:42]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Samgöngumál.

[11:50]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Um fundarstjórn.

Ummæli þingmanna í fundarstjórnarumræðu.

[11:57]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Júlíusdóttir.

[Fundarhlé. --- 12:35]

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Niðurstaða fundar forseta og þingflokksformanna.

[14:18]

Horfa

Forseti gerði grein fyrir niðurstöðu fundar með þingflokksformönnum.


Um fundarstjórn.

Úrskurður forseta.

[14:23]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.

[15:31]

Útbýting þingskjala:


Greiðsludráttur í verslunarviðskiptum, 3. umr.

Stjfrv., 8. mál (EES-reglur). --- Þskj. 8.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þátttaka íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi, 3. umr.

Stjfrv., 9. mál (heildarlög). --- Þskj. 853.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja, 3. umr.

Stjfrv., 99. mál (EES-reglur). --- Þskj. 854.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 3. umr.

Stjfrv., 102. mál (EES-reglur). --- Þskj. 855.

Umræðu frestað.


Vegalög, 3. umr.

Stjfrv., 157. mál (gjaldtaka af umferð o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 856.

Umræðu frestað.


Umboðsmaður skuldara, 3. umr.

Stjfrv., 159. mál (upplýsingaskylda og dagsektir). --- Þskj. 857.

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 15:39]


Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013 um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu.

[15:47]

Horfa

Fram komu tveir listar sem á voru fleiri nöfn en menn skyldi kjósa og fór kosning því fram skv. 82. gr. þingskapa.

Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru í stjórn Ríkisútvarpsins:

Aðalmenn:

Guðlaugur G. Sverrisson (A),

Mörður Árnason (B),

Ingvi Hrafn Óskarsson (A),

Úlfhildur Rögnvaldsdóttir (A),

Björg Eva Erlendsdóttir (B),

Eiríkur Finnur Greipsson (A),

Friðrik Rafnsson (B),

Kristinn Dagur Gissurarson (A),

Ásthildur Sturludóttir (A),

Varamenn:

Árni Gunnarsson (A),

Árni Gunnarsson (B),

Sjöfn Þórðardóttir (A),

Katrín Sigurjónsdóttir (A),

Hlynur Hallsson (B),

Gabríela Friðriksdóttir (A),

Lilja Nótt Þórarinsdóttir (B),

Þuríður Bernódusdóttir (A),

Jóhanna Pálsdóttir (A).


Stjórnarráð Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 434. mál (skipulag ráðuneyta og stofnana o.fl.). --- Þskj. 666.

[16:42]

Horfa

[19:00]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 9.--10. og 12.--26. mál.

Fundi slitið kl. 19:00.

---------------