Ferill 440. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Þingskjal 672  —  440. mál.
Fyrirspurntil innanríkisráðherra um ríkisframlag til Helguvíkurhafnar.

Frá Oddnýju G. Harðardóttur.


    Mun Reykjanesbær fá sambærilegan stuðning vegna framkvæmda á iðnaðarsvæðinu við Helguvík og samþykktur hefur verið til sveitarfélaganna í Norðurþingi vegna iðnaðarsvæðisins á Bakka?