Ferill 762. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Prentað upp.

Þingskjal 1420  —  762. mál.
Leiðrétting.




Svar


sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn
frá Katrínu Júlíusdóttur um utanlandsferðir.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hversu margar utanlandsferðir hefur ráðherra farið það sem af er kjörtímabilinu? Óskað er eftir upplýsingum um tilefni, lengd og kostnað hverrar ferðar ásamt fjölda í fylgdarliði.

    Ráðherra hefur á yfirstandandi kjörtímabili, frá maí 2013 til maíloka 2015, farið í eftirtaldar ferðir til útlanda í embættiserindum:

Utanlandsferðir ráðherra frá maí 2013 til maíloka 2015.

Tilefni Dagafjöldi Heildarkostn­aður Fjöldi ásamt ráðherra
Ráðherrafundur í Bergen um fiskeldi 4 960.929 4
Norrænn ráðherrafundur í Kaupmanna­höfn 2 496.369 3
Þátttaka í Boston Seafood og veitingahúsa- og matvæla- kynningunni Taste of Iceland 5 1.042.706 2
Ferðast með VNR á ráðstefnu á Grænlandi 4 388.556 1
Heimsókn/fyrirlestur á Aqua Sur-sýningunni og heimsókn í fiskeldisstöðvar og vinnslustöðvar 9 2.317.621 4
Ráðstefna um markaðsmál íslenskra sjávarafurða á Grimsby- og Hullsvæðinu 2 443.963 2
Fundur með sjávarútvegsráðherra N-Atlantshafsins NAFMC 2014 í Illulissat á Grænlandi 5 1.778.397 4
Ferð á sjávarútvegssýninguna í Brussel 4 863.422 2
Samningafundur í Færeyjum 3 616.877 3
Fundir með sjávarútvegsráðherra Noregs, ESA, sjávar- útvegsstjóra og matvæla-/dýraheilbrigðisstjóra ESB 2 878.478 4
Heimsleikar íslenska hestsins í Berlín 5 648.304 3
Ráðherrafundur sjávarútvegsráðherra N-Atlantshafsins í Brønnøysund í Noregi 3 1.338.534 4