Ferill 210. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 218  —  210. mál.




Fyrirspurn



til innanríkisráðherra um löggæslumál á Seyðisfirði.

Frá Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur.


     1.      Hyggst ráðherra stuðla að því að löggæsla á Seyðisfirði verði efld og lögreglustöð komið þar upp á nýjan leik?
     2.      Hvert telur ráðherra að hlutverk lögreglu eigi að vera gagnvart almannavá á borð við ofanflóðahættu og er mönnun og aðstaða lögreglunnar á Austurlandi fullnægjandi hvað Seyðisfjörð varðar með tilliti til þessa?


Skriflegt svar óskast.