Ferill 306. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 352  —  306. mál.
Fyrirspurntil iðnaðar- og viðskiptaráðherra um breytingar
með tilkomu Stjórnstöðvar ferðamála.

Frá Oddnýju G. Harðardóttur.


1.      Hvernig breytist yfirlitsmyndin á bls. 4–5 í ritinu Vegvísir í ferðaþjónustu (útgefið í október 2015) með tilkomu Stjórnstöðvar ferðamála?
2.      Hvernig breytist verksvið Ferðamálastofu, ferðamálaráðs og Íslandsstofu með tilkomu Stjórnstöðvar ferðamála?


Skriflegt svar óskast.