Ferill 482. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 765  —  482. mál.
Fyrirspurn


til félags- og húsnæðismálaráðherra um reglur
um starfsemi fasteignafélaga.

Frá Rósu Björk Brynjólfsdóttur.


    Telur ráðherra að þörf sé á að setja reglur um starfsemi fasteignafélaga á frjálsum markaði umfram það sem nú er með tilliti til samkeppnissjónarmiða og jafnvægis á fasteigna- og leigumarkaði?


Skriflegt svar óskast.