Ferill 148. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 221  —  148. mál.
Fyrirspurn


til fjármála- og efnahagsráðherra um húsnæði ríkisins í útleigu.

Frá Birni Leví Gunnarssyni.


     1.      Hversu stórt er húsnæði í eigu ríkisins sem leigt er öðrum aðilum en stofnunum í A-hluta ríkissjóðs, hve stór hluti þess er skrifstofuhúsnæði og hver er leigutaki?
     2.      Hvert hefur fermetraverð fyrrgreinds leiguhúsnæðis verið á árunum 2006–2018?


Skriflegt svar óskast.