Ferill 352. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 469  —  352. mál.
Fyrirspurn


til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um jarðgöng milli Siglufjarðar og Fljóta.

Frá Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur.


     1.      Hvernig miðar rannsóknum á gerð jarðganga milli Siglufjarðar og Fljóta, og hvenær verða niðurstöður birtar?
     2.      Telur ráðherra að Siglufjarðargöng verði sett á samgönguáætlun þegar hún verður endurskoðuð?


Skriflegt svar óskast.