Ferill 137. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 1016  —  137. mál.




Svar


mennta- og menningarmálaráðherra við fyrirspurn frá Birni Leví Gunnarssyni um rekstur framhaldsskóla.


     1.      Hver var fjöldi nýnema og fjöldi útskrifaðra nemenda í hverjum framhaldsskóla fyrir sig á hverri önn sl. 10 ár?
    Í þessu svari er litið svo á að nýnemi sé nemandi sem kemur beint úr grunnskóla og hefur nám í framhaldsskóla að hausti sama ár. Aðeins er unnt að tilgreina innritun nýnema á haustönn hvers árs þar sem tölum um innritun á vorönn í þeim skólum sem taka við nemendum í janúar er ekki safnað sérstaklega. Afar fátítt er að nemendur sem ljúka grunnskóla bíði með að hefja nám í framhaldsskóla fram í janúar.
    Í viðauka I koma fram tölur um innritun nýnema í þá 32 framhaldsskóla sem buðu á tímabilinu 2008–2017 upp á fjölbreytt heildstætt nám til lokaprófa samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla. Í viðauka II koma fram tölur um útskrifaða nemendur þeirra 32 framhaldsskóla sem buðu á tímabilinu 2008–2017 upp á fjölbreytt heildstætt nám til lokaprófa samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla.

     2.      Hver var heildarfjöldi nemenda í hverjum framhaldsskóla á hverri önn sl. 10 ár?
    Í viðauka III koma fram tölur um fjölda nemenda sem voru skráðir í þá 32 framhaldsskóla sem buðu á tímabilinu 2008–2017 upp á heildstætt nám til lokaprófa samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla. Rétt er að geta þess að hér eru taldir allir nemendur skólanna, svokölluð höfðatala nemenda, burtséð frá því hvort þeir eru í fullu námi. Þá kunna að finnast dæmi þess að sami nemandi sé skráður í tvo skóla eða fleiri þar sem hann tekur megnið af náminu í einum skóla en bætir við sig nokkrum einingum, t.d. í fjarnámi, í öðrum. Tölur haustanna eru fengnar úr svokölluðum hagstofulistum gagnagrunnsins Innu sem staðfestir eru um miðjan október. Tölur voranna eru byggðar á tölum ráðuneytisins sem skólarnir gefa upp fyrri hluta febrúar ár hvert.

     3.      Hver er sundurliðaður kostnaður framhaldsskólanna eftir önnum samkvæmt reiknilíkani ráðuneytisins sl. 10 ár, að meðtöldu árinu 2018 samkvæmt fjárlögum?
    Fjárveitingar til framhaldsskóla í fjárlögum hvers árs endurspegla niðurstöður reiknilíkans framhaldsskóla. Í viðauka IV er tafla sem sýnir greiðslur til framhaldsskóla úr ríkissjóði samkvæmt fjárlögum fyrir árin 2008–2017.

     4.      Hver hefur verið árleg úthlutun af safnliðum ráðuneytisins eftir skólum og hverjar eru forsendur úthlutunar hvers árs?
    Árlegar úthlutanir af safnliðum ráðuneytisins felast annars vegar í breytingum á fjárheimildum framhaldsskóla með millifærslum á milli fjárlagaliða og hins vegar greiðslum fyrir einstök verkefni.
    Í viðauka V og viðauka VI má sjá töflur sem sýna hreyfingar vegna millifærslna og greiðslna til framhaldsskóla árin 2008–2017.

     5.      Hver var árlegur kostnaður sömu skóla samkvæmt ríkisreikningi og hver er helsta skýring árlegs fráviks í rekstri hvers skóla frá kostnaðarmati samkvæmt reiknilíkaninu?

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


    Síðastliðin tvö ár hefur heildarafkoma opinberra framhaldsskóla verið jákvæð. Árið 2016 var 76,9 millj. kr. afgangur af rekstri framhaldsskóla í heild, sem nemur 0,41% af heildarfjárheimild til framhaldsskóla. Árið 2017 var 552,4 millj. kr. afgangur af rekstri framhaldsskóla í heild, sem nemur 2,71% af heildarfjárheimild skólanna. Myndin hér á eftir sýnir þróun heildarafkomu framhaldsskóla árin 2008–2017.
    Mennta- og menningarmálaráðuneyti gefur fjármála- og efnahagsráðuneyti ársfjórðungslega skýringar á frávikum í rekstri stofnana. Miðað hefur verið við að leita skýringa þegar útgjöld stofnunar eru 4% umfram fjárheimild.
    Árið 2017 voru þrír framhaldsskólar af 27 opinberum framhaldsskólum með rekstrarhalla undir -4% af heildarfjárheimild, þ.e. að teknu tilliti til fluttra fjárheimilda frá fyrra ári. Einn framhaldsskóli var hins vegar með rekstrarhalla undir -4% innan ársins 2017.
    Árið 2016 voru fjórir skólar með rekstrarhalla undir -4% af fjárheimild innan ársins. Í viðauka VII er dreginn saman fjöldi framhaldsskóla sem voru annars vegar með rekstrarhalla undir -4% og hins vegar með rekstrarafgang umfram 4%.


Rekstrarafkoma opinberra framhaldsskóla af fjárheimild innan árs.

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Rekstrarafgangur umfram 4%

7

4

5

2

2

1

4

7

6

2

Rekstrarhalli undir -4%

1

4

2

6

4

8

5

3

3

6


    Ástæður mismunandi rekstrarstöðu framhaldsskóla geta verið margvíslegar, eins og aukinn kostnaður vegna veikinda meðal kennara sem mæta þarf með forfallakennslu, kennsluafsláttur eldri kennara, breytingar á skipulagi kennslu og skólastarfs, mismunandi samsetning nemendahópa og stoðþjónusta sem getur reynst kostnaðarsöm. Þá getur skapast tímabundið óhagræði vegna framkvæmda.
    Rekstrarafgang umfram 4% má oft skýra með því að skólarnir hyggja á kostnaðarsöm kaup á tækjum og búnaði á næstunni.
    Í viðauka VII má annars vegar sjá frávik rekstrar fjárheimildar innan árs og hins vegar frávik rekstrar af heildarfjárheimild, þ.e. að teknu tilliti til fluttra fjárheimilda frá fyrra ári sundurliðað niður á framhaldsskóla fyrir árin 2008–2017.

     6.      Hvert var brottfall nemenda á hverri önn og hvernig skilgreinir ráðherra brottfall úr framhaldsskóla?
    Skilgreiningar á brotthvarfi nemenda úr námi er ekki að finna í lögum eða reglugerðum. Hér á eftir eru tilgreindar nokkrar alþjóðlegar leiðir sem notaðar eru til að meta brotthvarf úr námi.
    Eurostat, hagstofa Evrópusambandsins skilgreinir brotthvarf sem nemendur á aldrinum 18–24 ára sem eru ekki í námi eða starfsþjálfun og hafa ekki lokið prófi á framhaldsskólastigi.
    Hagstofa Íslands notar aðferð OECD og mælir brotthvarf úr framhaldsskóla með því að fylgja eftir nýnemum sem hefja nám að hausti tiltekið ár og stunda nám í dagskóla en hætta námi án þess að útskrifast og eru ekki skráðir aftur í nám fjórum, sex eða sjö árum síðar. Hér er brottfall ekki greint eftir framhaldsskólum þar sem nemandi sem hefur nám í einum skóla en lýkur því í öðrum, er ekki talinn með í brottfalli.
    OECD notar einnig NEET (Not in Education, Employment or Training) skilgreininguna sem er hlutfall mannfjöldans á ákveðnu aldursbili, þ.e. 15–19, 20–24, 25–29 eða 30–34 ára sem er ekki í námi, starfsþjálfun eða á vinnumarkaði. NEET er gagnlegur mælikvarði þegar verið er að meta brotthvarf og bera saman á milli landa. NEET er lægst á Íslandi af öllum þeim ríkjum sem Eurostat tekur saman tölur fyrir.
    Fyrsta brotthvarf er gjarnan skilgreint og er sú staða þegar nemandi hverfur frá framhaldsskóla í fyrsta skipti. Í framantöldum skilgreiningum er miðað við uppsafnaðar tölur yfir þá sem hverfa frá námi á ákveðnu tímabili, t.d. fjórum eða sjö árum eftir að nám hefst. Líkur eru á að brotthvarf sem gerist við byrjun framhaldsskóla sé í raun oft hafið áður en nemandi fer í framhaldsskóla en fyrsta raunverulega tækifærið til að hverfa frá námi er við þessi skil. Snemmbúið brotthvarf úr framhaldsskóla er, í flestum tilvikum, talið vera ferli sem er hafið áður en komið er á framhaldsskólaaldrinum.
    Bráðabirgðatölur frá Hagstofu Íslands um stöðu nýnema áranna 2010–2012 liggja nú fyrir. Staða nýnema sem innrituðust árið 2012, fjórum árum síðar, er þannig að brautskráð eru 55,2% (48,9% karlar og 61,6% konur). Brott hafa fallið 24,9% (28,5% karlar og 21,3% konur). Enn eru í námi 19,9% (22,6% karlar, 17,1% konur).

     7.      Er marktækur munur á brottfalli nemenda á milli framhaldsskóla? Ef svo er, hver er munurinn?
    Ekki hafa verið teknar saman af opinberum aðila upplýsingar um mun á brotthvarfi úr framhaldsskóla eftir skólum. Eins og sjá má í svari við 6. tölulið fyrirspurnarinnar eru þær aðferðir sem opinberir aðilar hafa notað í brotthvarfsumræðu ótengdar einstökum skólum en miða við heildarfjölda í landinu eða fjölda nýnema á ári. Brotthvarfstölur eftir skólum sýna því annars konar brotthvarf en samantekið heildarbrotthvarf í kerfinu.
    Töluvert er um að framhaldsskólanemar skipti um skóla. Brotthvarf mælt innan skóla getur orðið vegna þess að nemandi hafi flutt sig í annan skóla eða hætt alveg í skóla, t.d. til að fara að vinna. Brotthvarf sem mælist innan skóla getur verið af mismunandi ástæðum. Það getur verið að námið sé ekki við hæfi, þ.e. of þungt eða ekki í takt við áhuga nemandans. Það getur einnig komið til vegna slaks námsárangurs úr grunnskóla, lítillar skuldbindingar nemanda við námið eða félagslegrar ábyrgðartilfinningar, að trú á eigin getu sé lítil, vegna andlegrar vanlíðanar eða að stuðningur og hvatning foreldra sé lítil. Einnig virðist atvinnuástand hafa áhrif. Eftirfylgni með þessari tegund brotthvarfs er fyrst og fremst á forræði skólameistara hvers skóla og er oft einstaklingsmiðuð.
    Menntamálastofnun hefur kallað eftir upplýsingum frá framhaldsskólum um ástæður brotthvarfs hjá nemendum. Þar eru brotthvarfsnemar skilgreindir sem þeir sem hefja nám á tiltekinni önn en hætta í skólanum áður en til lokaprófa kemur. Hafa ber í huga að hér eru ekki taldir með þeir nemendur sem hætta á milli anna, þ.e. taka próf við lok annar en halda ekki áfram námi á næstu önn. Munurinn á milli skóla í þessu tilliti, árið 2016 og haustið 2017, var nokkur og er þess konar brotthvarf á bilinu 0% til 12%. Hlutfall brottfalls innan hvers skóla er þá skilgreint sem fjöldi þeirra nemenda sem ekki taka lokapróf á önninni á móti heildarfjölda nemenda við byrjun annar. Hér er ekki um að ræða úrtak nemenda í framhaldsskóla heldur allt þýðið og því á spurningin um hvort munurinn sér marktækur ekki við. Munur á brotthvarfshlutfalli á milli skóla skýrist að mestu leyti með mismunandi nemendasamsetningu skólanna og stöðu þeirra í námi við lok grunnskóla.

     8.      Hver var árlegur kostnaður hvers framhaldsskóla vegna brottfallinna nemenda og hvernig er kostnaður hvers skóla vegna brottfallinna nemenda gerður upp?
    Kostnaður hvers framhaldsskóla vegna brottfallinna nemenda er ekki gerður upp.

     9.      Hvað kostaði hver útskriftarnemi á önn að meðaltali hjá hverjum skóla?
    Fram til ársins 2016 birtist í frumvarpi til fjárlaga tafla sem sýndi framlag á hvern ársnemanda skipt eftir framhaldsskólum. Frá fjárlögum ársins 2017 er sambærilega töflu að finna í fylgiriti með fjárlagafrumvarpi og fjárlögum.
    Að stærstu leyti ákvarðast fjárveitingar til framhaldsskóla af samsetningu náms sem boðið er í hverjum skóla. Gert er ráð fyrir mismunandi hópastærðum, tækjakosti og húsnæði eftir eðli námsins. Við það bætist fastur kostnaður, svo sem húsnæðiskostnaður og sérstök verkefni sem skólarnir sinna.
    Viðauki VIII sýnir framlag á ársnemenda eftir framhaldsskólum, eins og það birtist með fjárlagafrumvarpi áranna 2008–2017.

Viðaukar:
          I.      Innritun nýnema.
          II.      Útskrifaðir nemendur.
          III.      Fjöldi í framhaldsskólum.
          IV.      Greiðslur til framhaldsskóla.
          V.      Millifærslur fjárheimilda framhaldsskóla.
          VI.      Greiðslur til framhaldsskóla fyrir verkefni.
          VII.      Heildarfrávik frá fjárheimildum.
          VIII.      Framlag á ársnemanda.

Viðauki I. Innritun nýnema.
Nýnemar innritaðir á fyrsta ár í framhaldsskóla 2008–2017.

Fjlnr.

Skammst.

Heiti skóla

2008

2009

2010

2011

2012

2013

2014

2015

2016

2017

301
MR Menntaskólinn í Reykjavík
205
272
213
249
260
259
252
207
240
248
302
MA Menntaskólinn á Akureyri
200
226
230
224
201
219
231
201
234
214
303
ML Menntaskólinn að Laugarvatni
48
42
52
49
51
44
25
52
53
51
304
MH Menntaskólinn við Hamrahlíð
249
303
271
245
259
277
262
262
238
287
305
MS Menntaskólinn við Sund
270
249
217
182
218
228
243
250
234
195
306
Menntaskólinn á Ísafirði
73
74
77
66
84
60
73
54
41
48
307
ME Menntaskólinn á Egilsstöðum
80
75
64
79
104
80
75
61
70
65
308
MK Menntaskólinn í Kópavogi
231
228
267
243
247
241
203
238
172
201
309
KVSK Kvennaskólinn í Reykjavík
157
158
150
214
239
206
197
223
232
201
350
FB Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
225
269
267
204
167
153
195
175
196
188
351
Fjölbrautaskólinn við Ármúla
168
146
170
107
151
142
105
105
85
95
352
FLB Flensborgarskóli
233
208
211
217
187
191
170
195
209
188
353
FS Fjölbrautaskóli Suðurnesja
247
288
282
229
241
248
216
255
255
254
354
FVA Fjölbrautaskóli Vesturlands
138
136
122
116
113
112
108
116
95
117
355
FÍV Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
60
51
70
51
67
70
52
67
45
53
356
FNV Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
74
69
56
67
75
71
81
88
75
44
357
FSu Fjölbrautaskóli Suðurlands
195
222
207
233
221
213
203
172
197
189
358
VA Verkmenntaskóli Austurlands
30
38
40
46
30
30
33
42
35
25
359
VMA Verkmenntaskólinn á Akureyri
244
215
211
204
219
211
246
212
216
203
360
FG Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
136
207
192
174
175
174
205
197
196
190
361
FAS Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
22
33
25
37
22
35
29
28
27
18
362
FSH Framhaldsskólinn á Húsavík
36
23
36
28
25
30
20
25
24
17
363
FL Framhaldsskólinn á Laugum
28
31
32
39
19
30
27
18
18
12
365
BHS Borgarholtsskóli
246
276
234
228
232
212
194
206
274
298
367
FSN Fjölbrautaskóli Snæfellinga
61
73
46
56
38
57
41
42
52
49
368
MB Menntaskóli Borgarfjarðar
32
34
31
25
30
33
27
38
33
35
369
MHR Menntaskólinn Hraðbraut
51
54
36
0
0
0
0
0
0
0
370
FMOS Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
0
26
36
24
31
35
93
94
75
62
372
MTR Menntaskólinn á Tröllaskaga
0
0
18
23
33
20
26
24
24
26
504
TS Tækniskólinn – skóli atvinnulífsins
185
186
152
192
173
173
166
218
296
274
516
IH Iðnskólinn í Hafnarfirði
50
66
74
86
79
73
67
0
0
0
581
Verslunarskóli Íslands
319
312
311
341
340
311
342
281
326
280
 

SAMTALS

4.293
4.590
4.400
4.278
4.331
4.238
4.207
4.146
4.267
4.127


Viðauki II. Útskrifaðir nemendur.

Heiti skóla

vor 2008

jól 2008

vor 2009

jól 2009

vor 2010

jól 2010

vor 2011

jól 2011

vor 2012

jól 2012

vor 2013

jól 2013

vor 2014

jól 2014

vor 2015

jól 2015

vor 2016

jól 2016

vor 2017

jól 2017

Menntaskólinn í Reykjavík

203
0
181
0
202
0
188
0
172
0
233
0
187
0
176
0
205
0
202
0
Menntaskólinn á Akureyri
159
0
144
0
183
0
167
0
154
0
148
1
180
0
152
0
153
0
146
1
Menntaskólinn að Laugarvatni
19
0
26
0
25
0
35
0
32
0
36
0
35
0
32
0
44
0
28
0
Menntaskólinn við Hamrahlíð
148
106
154
81
175
89
200
88
195
81
210
83
183
76
179
83
194
107
157
183
Menntaskólinn við Sund
143
0
129
0
125
0
127
0
182
0
164
1
156
2
127
0
126
0
143
3
Menntaskólinn á Ísafirði
47
30
55
26
49
8
52
12
35
17
66
7
54
4
52
23
41
13
55
7
Menntaskólinn á Egilsstöðum
50
15
35
53
37
13
49
16
34
19
51
0
37
13
59
23
43
18
36
33
Menntaskólinn í Kópavogi
240
111
274
116
253
85
271
118
341
98
300
115
286
94
274
122
256
110
258
115
Kvennaskólinn í Reykjavík
141
0
105
0
131
0
146
0
226
36
110
27
164
21
176
41
175
17
150
16
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
199
137
174
115
156
175
195
165
214
164
214
155
175
144
193
147
158
125
143
121
Fjölbrautaskólinn við Ármúla
188
135
159
95
150
98
138
76
155
154
131
88
151
87
149
135
176
80
127
115
Flensborgarskóli
72
53
65
69
68
72
94
71
105
72
65
57
87
76
72
67
74
64
67
67
Fjölbrautaskóli Suðurnesja
123
85
150
81
114
73
91
83
124
91
136
79
107
79
107
56
109
71
108
95
Fjölbrautaskóli Vesturlands
116
35
96
59
151
46
111
47
82
50
78
39
63
88
55
62
36
59
75
63
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
23
25
18
21
27
15
19
20
24
17
25
31
26
16
49
13
24
21
16
13
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
65
24
75
11
72
10
71
13
55
3
111
14
54
0
81
0
74
0
63
6
Fjölbrautaskóli Suðurlands
158
94
175
106
146
106
140
101
142
129
119
124
132
118
111
124
178
61
114
70
Verkmenntaskóli Austurlands
39
0
49
0
35
0
46
0
47
3
27
0
36
6
25
10
32
7
34
0
Verkmenntaskólinn á Akureyri
220
119
206
170
222
123
243
137
288
116
245
166
241
154
201
137
210
103
204
114
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
72
71
130
54
123
66
96
101
91
100
109
71
103
89
102
78
82
64
97
75
Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu
26
0
15
0
23
3
23
6
27
4
34
0
19
0
17
1
30
2
22
2
Framhaldsskólinn á Húsavík
35
0
50
0
27
0
22
0
44
0
29
0
18
0
23
0
15
0
30
0
Framhaldsskólinn á Laugum
12
0
15
0
37
0
19
0
34
0
19
0
12
0
20
0
25
0
34
0
Borgarholtsskóli
210
92
234
112
208
96
184
138
214
99
201
137
203
126
211
94
189
119
178
123
Fjölbrautaskóli Snæfellinga
12
23
11
12
14
12
14
13
26
26
13
14
24
15
14
15
22
13
23
8
Menntaskóli Borgarfjarðar
0
0
3
0
23
2
24
1
39
2
21
0
27
2
22
0
26
3
21
6
Menntaskólinn Hraðbraut
57
0
63
0
49
1
61
0
49
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
0
0
0
0
0
0
0
0
5
9
13
29
29
6
18
14
34
23
33
36
Menntaskólinn á Tröllaskaga
0
0
0
0
0
0
2
1
12
6
12
8
17
8
31
8
17
17
17
18
Tækniskólinn – skóli atvinnulífsins
331
146
529
217
453
202
364
205
501
181
456
240
436
201
454
237
440
253
385
249
Iðnskólinn í Hafnarfirði
105
59
76
76
93
45
74
44
60
61
57
24
62
35
62
0
0
0
0
0
Verslunarskóli Íslands
263
0
280
4
297
0
287
0
312
6
281
2
275
0
295
5
296
4
270
4
Samtals brautskráðir nemendur
3.476
1.360
3.676
1.478
3.668
1.340
3.553
1.456
4.021
1.544
3.714
1.512
3.579
1.460
3.539
1.495
3.484
1.354
3.236
1.543
Samtals brautskráðir á ári

4.836

5.154

5.008

5.009

5.565

5.226

5.039

5.034

4.838

4.779



Viðauki III. Fjöldi í framhaldsskólum.
Heiti skóla

2008 haust

2009 haust

2010 haust

2011 haust

2012 haust

2013 haust

2014 haust

2015 haust

2016 haust

2017 haust

Menntaskólinn í Reykjavík

857
905
876
890
918
895
897
872
846
854
Menntaskólinn á Akureyri
748
775
748
740
758
766
744
724
739
753
Menntaskólinn að Laugarvatni
147
151
170
164
176
170
142
151
151
172
Menntaskólinn við Hamrahlíð
1.397
1.502
1.514
1.414
1.441
1.349
1.300
1.266
1.195
1.237
Menntaskólinn við Sund
744
772
799
769
760
741
728
729
792
766
Menntaskólinn á Ísafirði
353
345
302
316
306
287
341
283
373
392
Menntaskólinn á Egilsstöðum
465
430
420
507
486
447
548
524
565
521
Menntaskólinn í Kópavogi
1.563
1.491
1.286
1.357
1.356
1.360
1.329
1.304
992
1.084
Kvennaskólinn í Reykjavík
558
593
594
649
645
654
654
661
646
625
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
2.122
2.155
1.885
2.189
2.017
1.809
1.656
1.577
1.481
1.460
Fjölbrautaskólinn við Ármúla
2.914
3.077
2.624
2.585
2.555
2.298
2.220
2.066
1.978
2.162
Flensborgarskóli
876
886
842
859
798
795
819
746
769
760
Fjölbrautaskóli Suðurnesja
1.330
1.309
1.183
1.257
1.173
1.120
1.001
1.062
1.092
1.035
Fjölbrautaskóli Vesturlands
680
604
544
593
626
569
571
544
551
540
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
329
327
287
257
250
243
252
228
226
206
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
485
445
410
419
499
512
508
487
510
493
Fjölbrautaskóli Suðurlands
1.042
1.040
988
1.010
1.099
1.033
985
896
805
820
Verkmenntaskóli Austurlands
271
260
280
259
195
262
249
242
239
219
Verkmenntaskólinn á Akureyri
2.066
1.806
1.695
1.756
1.716
1.580
1.564
1.388
1.351
1.279
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
923
910
898
891
894
939
987
933
891
851
Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
273
352
239
272
228
173
171
163
163
157
Framhaldsskólinn á Húsavík
158
155
153
167
137
104
97
97
101
98
Framhaldsskólinn á Laugum
104
114
124
120
110
108
118
108
109
84
Borgarholtsskóli
1.513
1.431
1.435
1.522
1.460
1.381
1.334
1.272
1.299
1.303
Fjölbrautaskóli Snæfellinga
309
277
211
236
258
217
236
217
200
182
Menntaskóli Borgarfjarðar
134
164
156
170
151
157
143
139
145
135
Menntaskólinn Hraðbraut
147
154
198
107
0
0
0
0
0
0
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
0
82
147
236
238
259
369
390
383
358
Menntaskólinn á Tröllaskaga
0
0
68
91
130
179
202
233
312
353
Tækniskólinn – skóli atvinnulífsins
2.651
3.015
2.506
2.647
2.522
2.505
2.415
2.651
2.849
2.718
Iðnskólinn í Hafnarfirði
593
625
577
606
576
510
496
0
0
0
Verslunarskóli Íslands
2.048
2.111
1.523
1.758
1.804
1.772
1.759
1.579
1.493
1.422
Samtals nemendur í námi á haustönn
27.800
28.263
25.682
26.813
26.282
25.194
24.835
23.532
23.246
23.039


Fjöldi nemenda í framhaldsskólum á vorönn 2008–2017 samkvæmt innsendum tölum skólanna í febrúar.
Heiti skóla vor 2009 vor 2010 vor 2011 vor 2012 vor 2013 vor 2014 vor 2015 vor 2016 vor 2017 vor 2018
Menntaskólinn í Reykjavík
845
897
868
870
910
868
879
854
838
837
Menntaskólinn á Akureyri
731
767
732
736
749
762
737
720
718
744
Menntaskólinn að Laugarvatni
152
146
166
164
165
165
137
146
145
171
Menntaskólinn við Hamrahlíð
1.311
1.420
1.411
1.350
1.363
1.312
1.204
1.188
1.069
1.111
Menntaskólinn við Sund
716
760
775
760
737
719
693
725
767
614
Menntaskólinn á Ísafirði
321
310
289
308
306
269
317
311
324
379
Menntaskólinn á Egilsstöðum
475
428
477
538
454
477
555
520
457
440
Menntaskólinn í Kópavogi
1.417
1.326
1.203
1.292
1.267
1.255
1.168
1.149
1.061
1.039
Kvennaskólinn í Reykjavík
564
587
592
639
602
615
613
609
610
603
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
2.087
1.928
1.927
2.051
1.913
1.814
1.618
1.524
1.457
1.399
Fjölbrautaskólinn við Ármúla
3.031
2.708
2.320
2.484
2.354
2.361
2.066
2.105
1.989
2.061
Flensborgarskóli
797
752
770
764
713
733
798
645
728
711
Fjölbrautaskóli Suðurnesja
1.287
1.049
1.029
1.120
977
1.051
929
1.014
993
915
Fjölbrautaskóli Vesturlands
710
546
504
549
548
533
497
516
503
491
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
282
270
265
243
242
253
229
224
205
228
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
539
411
381
467
461
510
474
464
550
572
Fjölbrautaskóli Suðurlands
1.052
926
942
943
920
869
821
814
754
717
Verkmenntaskóli Austurlands
305
297
264
254
182
247
220
275
213
220
Verkmenntaskólinn á Akureyri
1.853
1.718
1.704
1.714
1.712
1.426
1.421
1.366
1.226
1.170
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
965
813
881
831
808
885
877
923
857
760
Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
367
267
232
213
171
169
154
155
182
197
Framhaldsskólinn á Húsavík
160
150
154
144
103
125
92
92
109
100
Framhaldsskólinn á Laugum
118
112
117
121
103
118
110
108
105
87
Borgarholtsskóli
1.486
1.299
1.340
1.439
1.369
1.325
1.249
1.226
1.173
1.198
Fjölbrautaskóli Snæfellinga
252
244
193
219
200
234
207
208
208
182
Menntaskóli Borgarfjarðar
132
156
160
167
141
151
130
142
139
116
Menntaskólinn Hraðbraut
150
166
190
100
0
0
0
0
0
0
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
0
91
151
239
230
274
350
362
330
328
Menntaskólinn á Tröllaskaga
0
0
81
100
175
171
237
266
349
365
Tækniskólinn – skóli atvinnulífsins
2.845
2.636
2.404
2.579
2.374
2.194
2.164
2.537
2.624
2.381
Iðnskólinn í Hafnarfirði
664
565
564
529
497
498
500
0
0
0
Verslunarskóli Íslands
1.725
2.119
1.785
1.829
1.938
1.871
1.808
1.692
1.646
1.624
Samtals nemendur í námi á vorönnum
27.339
25.864
24.871
25.756
24.684
24.254
23.254
22.880
22.329
21.760


Viðauki IV. Greiðslur til framhaldsskóla.
Fjárlög 2008–2017          
Greiðslur til framhaldsskóla úr ríkissjóði, millj. kr.          
Liður Heiti

2008

2009

2010

2011

2012

2013

2014

2015

2016

2017

2018

L 301 Menntaskólinn í Reykjavík

450,7
493,4
475,4
450,0
485,4
544,4
563,6
674,4
781,5
846,9
889,9
L 302 Menntaskólinn á Akureyri
454,7
489,4
501,5
476,0
508,1
533,9
554,1
668,2
760,2
818,2
862,5
L 303 Menntaskólinn að Laugarvatni
144,2
155,7
159,1
148,5
161,2
172,5
181,6
232,2
284,5
306,9
311,8
L 304 Menntaskólinn við Hamrahlíð
642,6
710,4
709,6
688,4
770,1
814,3
839,7
1.005,2
1.159,0
1.239,1
1.272,3
L 305 Menntaskólinn við Sund
392,9
413,7
422,7
405,0
439,7
463,1
501,0
587,7
665,1
745,4
760,3
L 306 Menntaskólinn á Ísafirði
226,1
260,9
285,4
258,9
249,3
275,5
283,9
329,0
349,5
368,1
378,4
L 307 Menntaskólinn á Egilsstöðum
240,8
253,6
270,5
259,3
270,4
303,6
318,2
404,1
429,1
470,5
489,7
L 308 Menntaskólinn í Kópavogi
668,1
743,9
688,3
689,3
761,3
791,2
827,9
973,3
1.140,0
1.205,1
1.239,6
L 309 Kvennaskólinn í Reykjavík
287,8
315,2
302,9
312,3
380,4
406,8
435,2
534,0
616,1
671,6
721,2
L 350 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
893,3
893,5
859,5
847,4
977,0
1.017,9
1.050,4
1.188,0
1.353,6
1.461,4
1.537,8
L 351 Fjölbrautaskólinn Ármúla
739,7
787,4
699,9
654,3
730,6
751,7
814,7
928,4
1.086,0
1.151,9
1.199,8
L 352 Flensborgarskóli
451,6
473,8
503,4
526,3
582,3
601,9
620,1
738,9
838,5
889,8
963,6
L 353 Fjölbrautaskóli Suðurnesja
656,4
651,3
644,2
633,4
687,9
724,5
747,7
926,4
1.025,6
1.160,1
1.212,0
L 354 Fjölbrautaskóli Vesturlands
381,9
446,3
476,2
437,2
435,4
456,4
472,6
559,2
624,7
667,4
685,9
L 355 Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
174,2
171,7
174,9
183,5
208,9
220,0
229,0
268,4
305,0
334,1
340,3
L 356 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
313,6
308,1
316,3
331,6
339,2
356,1
379,6
448,9
516,8
571,1
587,0
L 357 Fjölbrautaskóli Suðurlands
591,7
635,3
693,2
665,6
746,4
814,0
819,1
956,3
1.101,2
1.213,4
1.282,4
L 358 Verkmenntaskóli Austurlands
165,4
203,8
222,4
208,6
236,4
244,9
259,2
287,7
318,8
357,7
361,6
L 359 Verkmenntaskólinn á Akureyri
900,3
1.001,2
1.021,3
970,0
1.070,5
1.107,5
1.138,1
1.291,9
1.384,5
1.508,1
1.576,5
L 360 Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
410,5
449,8
461,6
462,0
505,5
535,3
555,8
669,1
763,4
818,9
857,5
L 361 Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu
123,7
120,8
111,2
124,4
139,4
142,2
147,3
166,9
183,5
196,0
203,8
L 362 Framhaldsskólinn á Húsavík
120,2
132,9
133,2
120,3
130,1
141,1
146,6
141,7
157,2
168,4
177,5
L 363 Framhaldsskólinn á Laugum
137,2
153,5
180,1
169,5
184,4
198,2
203,2
213,4
232,6
256,8
265,1
L 365 Borgarholtsskóli
770,6
841,9
812,3
796,8
885,6
922,4
956,0
1.167,4
1.287,5
1.385,2
1.453,0
L 367 Fjölbrautaskóli Snæfellinga
175,8
190,6
197,3
198,7
211,5
223,6
231,0
224,7
251,6
273,6
282,8
L 368 Menntaskóli Borgarfjarðar
89,7
97,3
167,2
164,1
164,6
166,8
170,3
173,5
191,6
210,5
226,1
L 369 Menntaskólinn Hraðbraut
173,2
168,2
160,1
141,5
83,0
L 370 Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
51,3
73,3
100,5
157,7
162,8
189,0
306,3
353,1
409,3
478,3
L 372 Menntaskólinn á Tröllaskaga
23,6
62,5
76,8
139,1
162,3
178,7
201,2
212,5
259,2
282,0
L 504 Tækniskólinn
1.721,3
1.686,2
1.594,7
1.754,0
1.818,2
1.876,8
2.151,5
3.037,3
3.217,4
3.268,3
L 505 Fjöltækniskóli Íslands
327,8
L 514 Iðnskólinn í Reykjavík
1.179,4
L 516 Iðnskólinn í Hafnarfirði
515,1
599,2
607,8
567,6
602,7
599,4
546,0
599,8
L 581 Verslunarskóli Íslands
837,1
953,1
913,4
855,5
917,6
964,7
988,2
1.103,0
1.239,3
1.325,2
1.352,8
  S amtals
13.636,3
14.912,1
14.992,9
14.518,0
15.915,7
16.637,2
17.224,6
20.120,7
22.649,3
24.507,3
25.519,8


Viðauki V. Millifærslur fjárheimilda framhaldsskóla.
Hreyfingar – millisumma viðfang.
 

2008

2009

2010

2011

2012

2013

2014

2015

2016

2017

Samtals (m.kr.)

02301 - Menntaskólinn í Reykjavík

22,3
27,6
28,1
26,6
42,9
16,1
34,9
14,4
18,0
17,8
248,7
02302 - Menntaskólinn á Akureyri
14,9
46,1
17,4
26,3
21,9
19,5
35,1
31,6
17,5
19,1
249,4
02303 - Menntaskólinn að Laugarvatni
2,8
4,7
2,2
10,5
23,2
10,9
7,5
-0,2
61,6
02304 - Menntaskólinn við Hamrahlíð
80,9
76,6
150,0
151,7
125,2
130,4
154,6
139,2
133,0
151,3
1.292,9
02305 - Menntaskólinn við Sund
5,4
23,8
33,5
21,4
16,1
40,9
28,8
32,1
8,5
46,7
257,1
02306 - Menntaskólinn á Ísafirði
10,4
6,5
2,2
4,6
23,6
-3,4
10,2
4,2
3,5
11,2
73,1
02307 - Menntaskólinn á Egilsstöðum
8,7
17,7
-9,5
2,2
22,6
14,1
17,5
10,7
11,9
9,6
105,4
02308 - Menntaskólinn í Kópavogi
27,1
41,0
72,8
85,3
102,9
73,8
45,0
61,3
20,7
21,8
551,6
02309 - Kvennaskólinn í Reykjavík
20,3
31,6
58,0
49,6
49,7
47,7
71,7
76,4
54,4
9,1
468,4
02350 - Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
-48,8
78,7
96,0
122,1
66,4
13,3
18,3
88,3
31,1
32,9
498,2
02351 - Fjölbrautaskólinn Ármúla
43,9
40,0
32,5
93,4
158,2
112,5
94,7
38,5
17,8
20,6
651,9
02352 - Flensborgarskóli
31,8
60,9
70,1
87,7
-0,0
11,0
7,1
119,2
10,5
13,6
411,9
02353 - Fjölbrautaskóli Suðurnesja
-23,4
27,8
44,7
53,5
47,3
41,7
31,1
42,7
27,1
7,8
300,3
02354 - Fjölbrautaskóli Vesturlands
59,6
20,7
-12,8
51,6
14,2
11,1
12,9
21,8
16,8
22,8
218,8
02355 - Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
14,8
9,9
26,8
20,4
3,4
1,0
5,0
17,9
4,6
4,5
108,3
02356 - Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
8,3
16,1
-9,6
22,2
31,4
49,3
27,0
50,8
19,4
0,3
215,2
02357 - Fjölbrautaskóli Suðurlands
30,2
30,2
35,6
60,5
50,5
3,1
36,3
18,1
23,7
7,6
295,9
02358 - Verkmenntaskóli Austurlands
17,6
7,2
7,3
12,8
5,4
4,5
20,0
8,6
11,7
8,7
103,8
02359 - Verkmenntaskólinn á Akureyri
82,3
62,6
15,1
70,1
48,1
50,4
11,0
24,6
23,8
16,2
404,2
02360 - Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
42,2
35,3
40,8
30,6
10,8
11,6
27,4
12,8
15,3
24,9
251,9
02361 - Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu
6,6
26,0
24,1
17,1
-3,1
3,7
8,4
11,0
93,7
02362 - Framhaldsskólinn á Húsavík
7,8
6,4
-13,4
3,2
6,2
-5,7
3,5
17,6
15,0
40,5
02363 - Framhaldsskólinn á Laugum
3,1
-6,8
3,0
11,1
12,1
-5,9
2,2
14,4
14,9
0,1
48,3
02365 - Borgarholtsskóli
61,4
48,6
62,9
78,2
86,8
64,9
61,6
20,0
27,2
56,5
568,0
02367 - Fjölbrautaskóli Snæfellinga
9,3
23,0
22,4
22,7
3,7
2,1
7,0
19,6
5,0
3,3
118,2
02368 - Menntaskóli Borgarfjarðar
21,9
-2,2
-5,2
2,4
1,8
-0,9
15,0
17,7
8,6
59,0
02369 - Menntaskólinn Hraðbraut
-5,9
0,4
-6,7
-24,2
-36,4
02370 - Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
0,3
2,9
13,6
21,8
22,0
65,9
74,3
4,6
2,6
208,1
02372 - Menntaskólinn á Tröllaskaga
-19,9
-18,2
18,8
-2,2
15,3
14,4
14,5
10,6
33,3
02504 - Tækniskólinn
-228,7
165,9
63,7
201,5
217,9
306,2
231,7
69,7
248,4
211,4
1.487,6
02514 - Iðnskólinn í Reykjavík
28,8
28,8
02516 - Iðnskólinn í Hafnarfirði
45,5
15,4
-21,6
0,9
-33,1
37,5
-90,6
111,9
65,9
02581 - Verslunarskóli Íslands
10,8
33,0
5,1
53,2
13,2
30,1
44,1
54,0
33,4
9,3
286,2
Samtals (millj. kr.)
411,7
954,9
826,8
1.418,9
1.188,9
1.128,8
1.059,3
1.213,8
837,1
729,6
9.769,8


Viðauki VI. Greiðslur til framhaldsskóla fyrir verkefni.

Greitt af safnliðum til framhaldsskóla
 

2008

2009

2010

2011

2012

2013

2014

2015

2016

2017

Samtals (m.kr.)

02301 - Menntaskólinn í Reykjavík

-1,2
-4,1
-7,5
-10,7
-5,3
-4,8
-4,5
-38,1
02302 - Menntaskólinn á Akureyri
-4,9
-0,7
-1,2
-2,4
-0,0
-1,1
-10,4
02303 - Menntaskólinn að Laugarvatni
-0,6
-1,7
-2,3
02304 - Menntaskólinn við Hamrahlíð
-0,8
-5,4
-3,2
-1,1
-4,0
-0,5
-0,6
-0,5
-1,0
-1,2
-18,3
02305 - Menntaskólinn við Sund
-2,0
-3,6
-8,3
-1,1
-0,9
-5,5
-1,1
-3,6
-5,5
-0,5
-32,3
02306 - Menntaskólinn á Ísafirði
-7,0
-9,7
-3,3
-0,5
-7,6
-5,4
-0,7
-1,4
-2,0
-1,8
-39,2
02307 - Menntaskólinn á Egilsstöðum
-0,2
-1,4
-1,2
-5,3
-5,6
-3,0
-1,6
-0,8
-4,0
-23,0
02308 - Menntaskólinn í Kópavogi
-3,8
-4,4
-6,3
-11,6
-1,0
-19,8
-4,8
-0,9
-3,4
-11,4
-67,5
02309 - Kvennaskólinn í Reykjavík
-2,4
-6,0
-7,0
-21,6
-22,1
-8,6
-0,5
-0,6
-8,2
-76,9
02350 - Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
-6,6
-19,0
-4,2
-8,4
-2,0
-28,7
-14,2
-9,6
-20,2
-7,8
-120,5
02351 - Fjölbrautaskólinn Ármúla
-9,9
-6,7
-4,2
-4,1
-7,7
-12,6
-4,7
-3,8
-6,9
-2,7
-63,3
02352 - Flensborgarskóli
-1,3
-3,2
-4,6
-8,4
-3,1
-7,6
-2,4
-4,9
-6,5
-8,1
-50,0
02353 - Fjölbrautaskóli Suðurnesja
-3,2
-1,9
-5,1
-2,3
-9,1
-11,9
-3,0
-2,8
-6,9
-7,7
-53,8
02354 - Fjölbrautaskóli Vesturlands
-1,9
-1,8
-3,2
-0,5
-1,7
-0,7
-0,8
-10,6
02355 - Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
-
-1,6
-1,7
-1,2
-0,3
-2,9
-0,4
-0,4
-2,3
-1,3
-12,1
02356 - Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
-4,5
-1,2
-26,2
-4,2
-15,7
-19,6
-8,8
-10,8
-20,4
-23,6
-134,9
02357 - Fjölbrautaskóli Suðurlands
-5,6
-5,4
-7,5
-2,7
-3,4
-2,3
-2,2
-1,6
-1,8
-32,2
02358 - Verkmenntaskóli Austurlands
-7,2
-4,4
-2,6
-0,3
-2,3
-0,5
-0,5
-0,6
-6,4
-24,7
02359 - Verkmenntaskólinn á Akureyri
-1,6
-13,6
-3,4
-4,0
-7,0
-18,1
-22,7
-6,8
-5,9
-1,5
-84,8
02360 - Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
-3,1
-9,4
0,5
-17,1
-4,5
-5,6
-0,5
-0,9
-3,3
-2,4
-46,1
02361 - Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu
-1,4
-5,2
-3,2
-0,9
-2,1
-3,7
-16,4
02362 - Framhaldsskólinn á Húsavík
-2,0
-1,2
-1,1
-0,4
-2,4
-0,6
-0,7
-0,2
-10,7
-19,3
02363 - Framhaldsskólinn á Laugum
-2,7
-2,0
-1,4
-0,9
-2,3
-1,6
-2,5
-2,1
-1,1
-19,2
-35,9
02365 - Borgarholtsskóli
-2,8
-14,6
-13,7
-9,3
-7,6
-20,0
-23,3
-14,5
-0,6
-106,2
02367 - Fjölbrautaskóli Snæfellinga
-2,1
-1,3
-3,1
-5,8
-2,4
-5,5
-6,4
-3,6
-3,7
-6,7
-40,6
02370 - Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
-16,7
-16,5
-12,6
-8,3
-10,9
-1,4
-0,6
-4,7
-4,3
-75,9
02372 - Menntaskólinn á Tröllaskaga
-0,6
-3,1
-6,4
-0,4
-3,3
-0,6
-5,2
-19,5
02514 - Iðnskólinn í Reykjavík
-0,6
-1,6
-2,2
02516 - Iðnskólinn í Hafnarfirði
-2,6
-1,2
-6,5
-12,0
-14,6
-1,6
-2,0
-40,5
Samtals (m.kr.)
-74,1
-140,6
-133,2
-134,7
-134,9
-232,7
-115,4
-87,3
-108,6
-135,9
-1.297,4


Viðauki VII. Heildarfrávik frá fjárheimildum.
Þróun heildarafkomu framhaldsskóla árin 2008–2017.
Ár Heildarfrávik frá heildarfjárheimild millj. kr. (v. ás) Hlutfall rekstrar af heildarfjárheimild (h. ás)
2008 332,94 97,5%
2009 208,56 98,4%
2010 370,16 97,2%
2011 330,61 97,6%
2012 9,57 99,9%
2013 -101,51 100,7%
2014 -343,86 102,0%
2015 -266,09 101,5%
2016 76,88 99,6%
2017 552,37 97,3%


Viðauki VII, frh.

12–17

12–16

12–15

12–14

12–13

12–12

12–11

12–10

12–09

12–08

  Frávik % Heildar-fráv % Frávik %     Heildar-fráv % Frávik % Heildar-fráv % Frávik % Heildar-fráv % Frávik % Heildar-fráv % Frávik % Heildar-fráv % Frávik % Heildar-fráv % Frávik % Heildar-fráv % Frávik % Heildar-fráv % Frávik % Heildar-fráv %
Menntaskólinn í Reykjavík

0,89
2,52
1,14
    
1,76
-2,69
0,69
2,25
3,93
-0,81
1,85
-1,17
2,76
-2,85
4,06
-0,92
6,54
1,74
7,26
-3,01
5,76
Menntaskólinn á Akureyri
-2,01
-0,59
3,19
1,53
0,42
-3,93
-0,71
-5,33
-1,94
-4,85
-4,03
-2,87
-2,45
1,10
2,18
3,54
3,24
1,39
2,48
-2,17
Menntaskólinn að Laugarvatni
7,02
11,65
0,56
5,79
1,27
6,26
-1,16
6,21
5,65
7,95
-2,91
2,51
-4,97
5,33
4,86
10,57
7,48
6,68
2,88
-0,91
Menntaskólinn við Hamrahlíð
3,28
3,32
-1,03
0,12
-0,74
1,23
1,09
2,32
-0,81
1,32
-2,83
2,17
-1,77
4,91
0,21
6,60
-0,18
7,05
0,18
7,47
Menntaskólinn við Sund
-7,67
-13,56
-4,30
-6,28
0,83
-4,15
-3,11
-5,92
0,02
-2,96
-4,92
-3,07
-3,90
1,76
5,11
5,54
1,17
0,48
-4,55
-0,70
Menntaskólinn á Ísafirði
0,80
-3,52
-4,54
-4,82
-2,08
-0,27
2,81
2,11
-2,88
-0,77
-0,85
2,07
-2,86
2,79
3,10
5,48
11,60
2,87
-5,86
-10,38
Menntaskólinn á Egilsstöðum
1,27
3,04
0,78
2,01
-0,97
1,28
-5,75
2,62
2,98
8,64
1,73
6,50
-1,28
5,13
0,91
6,60
1,95
5,62
-0,26
3,90
Menntaskólinn í Kópavogi
3,95
5,38
3,79
2,15
-4,48
-3,66
-1,60
0,93
-2,71
2,51
-2,15
4,94
-1,30
7,38
4,00
9,30
5,11
5,64
-0,22
0,60
Kvennaskólinn í Reykjavík
3,16
4,56
3,36
1,60
3,68
-4,11
-1,32
-10,04
-4,19
-9,35
-4,90
-5,02
-4,71
-0,12
0,25
4,46
0,89
4,53
-3,03
3,80
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
1,78
1,28
1,23
-0,50
1,73
-3,80
-2,30
-6,83
-1,99
-4,56
-2,30
-2,43
2,62
-0,13
7,01
-3,14
1,73
-11,07
-7,02
-13,42
Fjölbrautaskólinn Ármúla
-0,37
-0,43
-0,62
-0,05
-1,39
0,61
3,05
2,21
-0,54
-0,94
1,66
-0,39
-4,66
-2,29
-4,59
2,26
-3,87
5,72
-2,96
11,38
Flensborgarskóli
-0,17
-8,09
-5,11
-7,93
3,84
-21,22
-12,82
-34,39
-7,34
-18,49
-5,46
-10,28
4,66
-4,40
-1,45
-10,39
-3,01
-9,27
-0,24
-6,46
Fjölbrautaskóli Suðurnesja
1,53
2,65
-1,99
1,24
1,60
3,36
-3,21
2,20
2,73
5,54
-4,72
2,90
-3,29
7,25
1,62
10,69
2,45
11,48
-2,60
11,67
Fjölbrautaskóli Vesturlands
12,98
17,26
5,35
6,06
4,33
0,83
-0,85
-4,43
0,29
-3,79
-0,93
-4,23
10,21
-3,23
-0,71
-16,44
-2,85
-14,92
-5,45
-11,29
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
9,09
14,21
6,01
6,49
6,45
0,57
-3,34
-7,70
-0,64
-4,48
-7,86
-3,75
0,01
3,82
1,36
4,00
-6,87
2,77
-3,66
8,61
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
2,93
-0,18
-3,62
-4,94
-1,58
-2,40
-4,17
-0,96
6,65
3,35
-4,95
-3,78
1,99
1,13
-0,77
-1,03
-2,00
-0,24
0,88
1,66
Fjölbrautaskóli Suðurlands
8,77
13,94
6,50
5,60
2,72
-2,21
-4,27
-5,87
-4,93
-1,54
-2,35
3,18
-0,91
5,68
6,66
7,18
-1,16
0,60
-1,91
1,75
Verkmenntaskóli Austurlands
1,63
2,00
-1,93
0,45
-0,74
2,50
-3,32
3,50
-1,04
7,09
-1,96
8,12
-8,27
9,65
10,06
18,07
9,78
13,37
-4,10
4,19
Verkmenntaskólinn á Akureyri
1,96
0,83
0,11
-1,22
-0,51
-2,79
-2,81
-2,60
0,96
0,21
-1,51
-0,75
-1,57
0,77
0,59
2,38
0,87
1,78
0,70
0,96
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
3,39
3,97
1,24
0,66
-1,99
-0,64
1,68
1,58
0,93
-0,11
-1,93
-1,09
0,39
0,84
-0,01
0,45
1,41
0,49
2,28
-0,97
Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu
-1,28
12,37
6,26
14,95
7,27
10,77
10,52
4,84
1,42
-7,15
-18,07
-7,67
0,56
8,40
3,70
8,88
-3,95
4,82
4,55
22,79
Framhaldsskólinn á Húsavík
8,63
2,85
-1,69
-5,92
-11,21
-3,97
3,71
7,14
-2,33
3,90
7,79
6,45
0,21
-1,60
-8,41
-1,73
-3,43
5,45
-2,05
14,72
Framhaldsskólinn á Laugum
6,82
6,03
3,39
-0,49
-1,04
-4,29
5,16
-3,80
-5,68
-9,69
-3,69
-3,68
-6,62
0,01
4,94
6,96
3,18
2,39
4,65
-0,87
Borgarholtsskóli
-0,33
0,89
-1,30
1,29
0,01
2,73
0,19
3,24
0,82
3,21
0,52
2,46
-1,87
2,06
1,35
4,03
-4,38
2,55
-1,68
6,59
Fjölbrautaskóli Snæfellinga
8,43
8,64
1,25
0,30
-1,73
-0,97
2,50
0,80
2,32
-1,91
-0,45
-4,51
8,90
-4,23
1,70
-15,22
-6,55
-16,56
-6,56
-9,78
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
-0,97
-11,79
-8,96
-10,52
8,50
-2,86
-19,36
-18,38
1,05
1,07
-2,91
0,02
3,85
4,36
-5,96
0,77
10,09
10,09
   
Menntaskólinn á Tröllaskaga
2,02
7,92
2,45
8,47
8,53
6,64
-9,73
-2,21
2,66
7,72
1,35
6,49
11,70
20,14
23,14
24,17
16,72
16,72
   
27
>4%
7
10
4
6
5
3
2
3
2
5
1
5
4
11
7
15
6
13
2
9
<-4%
1
3
4
6
2
4
6
9
4
7
8
5
5
2
3
3
3
4
6
5


Viðauki VII, frh.

Rekstrarafkoma opinberra framhaldsskóla af fjárheimild innan árs.
 

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Rekstrarafgangur umfram 4%

7
4
5
2
2
1
4
7
6
2
Rekstrarhalli undir -4%
1
4
2
6
4
8
5
3
3
6

Rekstrarafkoma opinberra framhaldsskóla af heildarfjárheimild.
 

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Rekstrarafgangur umfram 4%

10
6
3
3
5
5
11
15
13
9
Rekstrarhalli undir -4%
3
6
4
9
7
5
2
3
4
5


Viðauki VIII. Framlag á ársnemanda.
Frumvarp til fjárlaga 2008–16 og fylgirit með fjárlögum 2017.

Framlag á ársnemanda í framhaldsskólum í þús. kr.

 

2008

2009

2010

2011

2012

2013

2014

2015

2016

2017

Menntaskólinn í Reykjavík

527,0
596,0
533,0
512,0
551,0
599,0
633,8
802,4
866,7
979,1
Menntaskólinn á Akureyri
599,0
690,0
678,0
646,0
690,0
713,0
754,2
937,6
1.000,6
1.119,3
Menntaskólinn að Laugarvatni
910,0
1.013,0
992,0
970,0
1.016,0
1.071,0
1.109,7
1.461,5
1.720,2
1.906,2
Menntaskólinn við Hamrahlíð
580,0
648,0
611,0
585,0
629,0
651,0
690,6
880,1
946,6
1.053,5
Menntaskólinn við Sund
536,0
613,0
584,0
559,0
606,0
627,0
692,2
854,5
904,3
1.025,3
Menntaskólinn á Ísafirði
714,0
850,0
887,0
848,0
868,0
946,0
1.023,9
1.378,6
1.389,7
1.551,5
Menntaskólinn á Egilsstöðum
696,0
815,0
847,0
822,0
889,0
975,0
1.036,5
1.514,6
1.491,7
1.618,6
Menntaskólinn í Kópavogi
642,0
735,0
701,0
674,0
729,0
745,0
784,8
974,4
1.056,4
1.191,2
Kvennaskólinn í Reykjavík
532,0
605,0
542,0
539,0
594,0
605,0
651,2
829,1
887,9
1.013,0
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
683,0
780,0
737,0
727,0
782,0
807,0
848,1
1.116,8
1.180,5
1.368,4
Fjölbrautaskólinn við Ármúla
641,0
725,0
705,0
689,0
728,0
736,0
813,7
1.050,9
1.140,7
1.296,5
Flensborgarskóli
603,0
674,0
660,0
657,0
719,0
731,0
768,0
994,3
1.055,7
1.196,0
Fjölbrautaskóli Suðurnesja
685,0
762,0
731,0
711,0
739,0
762,0
801,1
1.077,6
1.103,5
1.324,1
Fjölbrautaskóli Vesturlands
709,0
808,0
831,0
776,0
846,0
874,0
919,0
1.156,6
1.217,6
1.383,0
Framhaldssk. í Vestmannaeyjum
755,0
801,0
816,0
840,0
879,0
911,0
964,2
1.277,1
1.264,0
1.614,3
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
805,0
877,0
934,0
927,0
1.035,0
1.075,0
1.126,5
1.528,9
1.594,2
1.813,0
Fjölbrautaskóli Suðurlands
685,0
774,0
784,0
751,0
846,0
904,0
925,9
1.194,9
1.277,7
1.503,6
Verkmenntaskóli Austurlands
1.043,0
1.172,0
1.210,0
1.159,0
1.293,0
1.322,0
1.416,8
1.702,9
1.773,2
2.035,4
Verkmenntaskólinn á Akureyri
747,0
831,0
859,0
826,0
910,0
928,0
969,0
1.271,9
1.292,4
1.491,2
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
603,0
660,0
644,0
632,0
672,0
692,0
732,6
926,6
989,2
1.119,5
Framhaldssk. í A-Skaftafellssýslu
958,0
1.071,0
1.016,0
1.030,0
1.026,0
1.028,0
1.084,7
1.432,8
1.483,0
1.719,3
Framhaldsskólinn á Húsavík
933,0
1.026,0
983,0
898,0
965,0
1.028,0
1.087,5
1.530,9
1.626,4
1.830,4
Framhaldsskólinn á Laugum
1.152,0
1.264,0
1.483,0
1.491,0
1.484,0
1.574,0
1.632,0
2.060,0
2.149,3
2.336,7
Borgarholtsskóli
739,0
803,0
774,0
751,0
827,0
849,0
895,0
1.142,6
1.175,0
1.349,2
Fjölbrautaskóli Snæfellinga
959,0
1.057,0
979,0
962,0
1.014,0
1.057,0
1.109,0
1.508,6
1.596,4
1.765,2
Menntaskólinn í Borgarnesi
1.000,0
1.175,0
972,0
1.035,0
1.030,0
1.014,5
1.330,3
1.368,5
1.619,2
Menntaskólinn Hraðbraut
523,0
698,0
632,0
603,0
830,0
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
1.046,0
732,0
675,0
782,0
811,0
955,0
1.204,8
1.272,0
1.364,3
Menntaskólinn á Tröllaskaga
1.547,0
1.487,0
1.134,0
1.165,0
1.238,0
1.384,6
1.818,8
1.867,6
2.073,6
Tækniskólinn
977,0
952,0
919,0
970,0
991,0
1.017,3
1.272,5
1.346,0
1.514,8
Fjöltækniskóli Íslands
1.024,0
Iðnskólinn í Reykjavík
857,0
Iðnskólinn í Hafnarfirði
954,0
1.127,0
1.086,0
1.029,0
1.085,0
1.139,0
1.102,0
1.451,1
Verslunarskóli Íslands
562,0
636,0
635,0
603,0
638,0
660,0
678,3
844,3
898,5
1.002,4