Ferill 678. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 1357  —  678. mál.
Fyrirspurn


til fjármála- og efnahagsráðherra um úrræði gegn einelti og áreitni í ríkisstofnunum.

Frá Helga Hrafni Gunnarssyni.


    Er fyrir hendi samræmd viðbragðsáætlun og samstillt verklag fyrir ríkisstofnanir til þess að bregðast við einelti og áreitni á vinnustað? Ef svo er, hvernig er því verklagi háttað og hvernig geta starfsmenn sem telja sig verða fyrir einelti eða áreitni í ríkisstofnun nálgast þau úrræði sem í boði eru?


Skriflegt svar óskast.