Ferill 61. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 61  —  61. mál.
Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um fýsileikakönnun á stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna.

Frá Rósu Björk Brynjólfsdóttur.


    Hvernig hefur ráðuneytið undirbúið fýsileikakönnun um kosti þess og þörf á að stofna sérstakt embætti, sem fari með málefni flóttamanna önnur en úrskurðar- og rannsóknarvald, og kynna átti Alþingi með skýrslu fyrir 1. september 2017, sbr. þingsályktun nr. 67/145?


Skriflegt svar óskast.