Ferill 398. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 536  —  398. mál.
Fyrirspurn


til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um þriggja fasa rafmagn.

Frá Berglindi Häsler.


    Hvernig miðar vinnu við lagningu þriggja fasa rafmagns? Kemur til greina að gera sérstakt átak í þeim efnum í líkingu við landsátakið Ísland ljóstengt og ljósleiðaravæðingu þá sem nú stendur yfir?


Skriflegt svar óskast.