Ferill 430. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 579  —  430. mál.
Fyrirspurn


til mennta- og menningarmálaráðherra um endurgreiðslu efniskostnaðar í framhaldsskólum.

Frá Birni Leví Gunnarssyni.


    Hvernig sundurliðast endurgreiðsla framhaldsskóla á efniskostnaði til verklegrar kennslu sem innheimtur var án heimildar þar sem tímabundin heimild til innheimtu í lögum nr. 92/2008 féll brott en var ekki framlengd fyrir árið 2017? Svar óskast sundurliðað eftir árum og skólum.


Skriflegt svar óskast.