Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 616  —  1. mál.
3. umræða.Breytingartillaga


við breytingartillögu á þingskjali 584 og á þingskjali 600 [Fjárlög 2019].

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (WÞÞ, HarB, BjG, NTF, PállM).

Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 2:
1. Við þskj. 600. Liðurinn orðist svo:
Við 07.10 Vísindi og samkeppnissjóðir í rannsóknum
        02 Mennta- og menningarmálaráðuneyti
a.     Rekstrarframlög
120,3 -10,0 110,3
b. Fjármagnstilfærslur
5.515,4 144,0 5.659,4
c.      Framlag úr ríkissjóði
5.532,4 134,0 5.666,4
2.
Við 43. tölul. á þskj. 584 (18.30 Menningarsjóðir): Rekstrartilfærslur
-40,0
3.
Við 46. tölul. á þskj. 584 (21.10 Háskólar): Rekstrarframlög
-10,0
4.
Við 47. tölul. á þskj. 584 (21.20 Rannsóknastarfsemi á háskólastigi): Rekstrartilfærslur
-20,0
5.
Við 49. tölul. á þskj. 584 (22.20 Framhaldsfræðsla og menntun óflokkuð á skólastig): Rekstrarframlög
-20,0


Greinargerð.

    Gerð er tillaga um breytingu á útfærslu á aðhaldskröfu málaflokksins sem samþykkt var við 2. umræðu auk þess sem lögð er til 44 m.kr. hækkun framlaga.