Ferill 454. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 669  —  454. mál.
Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um Haag-samning um gagnkvæma innheimtu meðlags.

Frá Höllu Signýju Kristjánsdóttur.


    Hefur verið unnið að því eða stendur til að Ísland gerist aðili að Haag-samningi frá 23. nóvember 2007 um gagnkvæma innheimtu meðlags sem miðar að því að gera innheimtu meðlags skilvirkari milli aðildarríkja samningsins?


Skriflegt svar óskast.