Ferill 564. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 949  —  564. mál.
Fyrirspurn


til umhverfis- og auðlindaráðherra um aðgerðir gegn útbreiðslu skógarkerfils.

Frá Höllu Signýju Kristjánsdóttur.


     1.      Hvar á landinu er unnið gegn útbreiðslu hinnar ágengu plöntu skógarkerfils og hverjir sinna því?
     2.      Hvaða aðferðum er beitt við að hefta útbreiðslu skógarkerfils eða eyða honum?
     3.      Hyggst ráðuneytið beita sér fyrir opinberri stefnu um samræmdar aðgerðir til að halda skógarkerfli í skefjum?


Skriflegt svar óskast.