Ferill 693. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 1400  —  693. mál.




Svar


heilbrigðisráðherra við fyrirspurn frá Álfheiður Eymarsdóttir um kostnað ráðuneytisins og undirstofnana þess vegna kaupa og notkunar á Microsoft-hugbúnaði.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hversu miklum fjármunum hefur verið ráðstafað árlega undanfarin fimm ár í leyfisgjöld til Microsoft vegna nota af hugbúnaði og stýrikerfum í ráðuneytinu og undirstofnunum þess? Svar óskast sundurliðað fyrir ráðuneytið og hverja undirstofnun og jafnframt eftir leyfum vegna Windows-stýrikerfa, leyfum vegna Microsoft Office-hugbúnaðarsvítu og leyfum vegna annars hugbúnaðar frá Microsoft.

    Vegna fyrirspurnarinnar var leitað svara hjá Geislavörnum ríkisins, Heilbrigðisstofnun Austurlands, Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Heyrnar- og talmeinastöð Íslands, Hjúkrunarheimilinu Sólvangi, embætti landlæknis, Landspítala, Lyfjastofnun, Sjúkrahúsinu á Akureyri, Sjúkratryggingum Íslands og aðalskrifstofu heilbrigðisráðuneytisins.
    Tólf stofnanir af fimmtán sem haft var samband við sáu sér fært að svara fyrirspurn þingmannsins. Hér á eftir má sjá svörin annars vegar samanlagt í einni töflu og hins vegar í sértöflum fyrir hverja stofnun með athugasemdum ef einhverjar eru.
Samtals:        
 

2014

2015

2016

2017

2018

Leyfisgjöld alls vegna MS-hugbúnaðar og stýrikerfa

49.388.367
153.593.908
103.328.343
93.173.485
81.413.258
Sundurliðað:          
Leyfisgjöld vegna Windows-stýrikerfa
11.112.700
13.029.416
15.537.148
20.571.709
16.574.881
Leyfisgjöld vegna MS Office-hugbúnaðarsvítu
22.386.667
23.245.673
29.376.046
33.055.763
26.126.727
Leyfisgjöld vegna annars MS-hugbúnaðar
15.889.000
117.318.819
58.415.149
39.546.013
38.711.650

Aðalskrifstofa velferðarráðuneytis          
 

2014

2015

2016

2017

2018

Leyfisgjöld alls vegna MS-hugbúnaðar og stýrikerfa

84.443
120.723
567.174
4.242.529
4.194.175
Sundurliðað:          
Leyfisgjöld vegna Windows-stýrikerfa          
Leyfisgjöld vegna MS Office-hugbúnaðarsvítu
84.443
120.723
567.174
4.236.004
4.192.068
Leyfisgjöld vegna annars MS-hugbúnaðar      
6.525
2.107
    Vegna uppskiptingar velferðarráðuneytis í heilbrigðisráðuneyti og félagsmálaráðuneyti um áramótin 2018–19 munu fyrrgreindar upplýsingar vegna aðalskrifstofu velferðarráðuneytis líka koma fram í svari félags-og barnamálaráðherra við sambærilegri fyrirspurn.
Embætti landlæknis          
 

2014

2015

2016

2017

2018

Leyfisgjöld alls vegna MS-hugbúnaðar og stýrikerfa

2.515.705
2.072.793
2.455.971
2.225.704
2.409.366
Sundurliðað:          
Leyfisgjöld vegna Windows-stýrikerfa
0
0
0
606.973
638.757
Leyfisgjöld vegna MS Office-hugbúnaðarsvítu
0
0
0
1.260.987
1.497.671
Leyfisgjöld vegna annars MS-hugbúnaðar
2.515.705
2.072.793
2.455.971
357.744
272.938
    Ekki var hægt að fá gjöldin sundurliðuð fyrir tímabilið 2014–2015.

Geislavarnir ríkisins          
 

2014

2015

2016

2017

2018

Leyfisgjöld alls vegna MS-hugbúnaðar og stýrikerfa

0
0
0
0
0
Sundurliðað:          
Leyfisgjöld vegna Windows-stýrikerfa
0
0
0
0
0
Leyfisgjöld vegna MS Office-hugbúnaðarsvítu
0
0
0
0
0
Leyfisgjöld vegna annars MS-hugbúnaðar
0
0
0
0
0
    Geislavarnir ríkisins hafa ekki greitt fyrir leyfi á sl. fimm árum. Keypt var OfficeProPlus 2013 fyrir 770.896 kr. árið 2013. Þá hafa kerfin fylgt þeim tölvum sem hafa verið keyptar á undanförnum árum.

Heilbrigðisstofnun Austurlands          
 

2014

2015

2016

2017

2018

Leyfisgjöld alls vegna MS-hugbúnaðar og stýrikerfa

0
0
0
600.986
1.878.520
Sundurliðað:          
Leyfisgjöld vegna Windows-stýrikerfa          
Leyfisgjöld vegna MS Office-hugbúnaðarsvítu      
600.986
1.878.520
Leyfisgjöld vegna annars MS-hugbúnaðar          
    Árin 2014–2017 notaði HSA opnar hugbúnaðarsvítur. Stofnunin hefur alltaf keypt tölvur með MS-stýrikerfum og hefur þar af leiðandi ekki greitt árgjöld/mánaðargjöld umfram kaupverð. Þá hafa einstök miðlaraleyfi/stýrikerfisleyfi verið keypt eftir þörfum.

Heilbrigðisstofnun Suðurlands          
 

2014

2015

2016

2017

2018

Leyfisgjöld alls vegna MS-hugbúnaðar og stýrikerfa

1.281.058
1.530.281
2.006.863
2.588.964
2.171.742
Sundurliðað:          
Leyfisgjöld vegna Windows-stýrikerfa          
Leyfisgjöld vegna MS Office-hugbúnaðarsvítu
1.281.058
1.530.281
2.006.863
1.879.999
2.171.742
Leyfisgjöld vegna annars MS-hugbúnaðar      
708.965
 








Heilbrigðisstofnun Suðurnesja          
 

2014

2015

2016

2017

2018

Leyfisgjöld alls vegna MS-hugbúnaðar og stýrikerfa

1.281.058
1.530.281
2.006.863
2.588.964
2.171.742
Sundurliðað:          
Leyfisgjöld vegna Windows-stýrikerfa          
Leyfisgjöld vegna MS Office-hugbúnaðarsvítu
1.281.058
1.530.281
2.006.863
1.879.999
2.171.742
Leyfisgjöld vegna annars MS-hugbúnaðar      
708.965
 

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða          
 

2014

2015

2016

2017

2018

Leyfisgjöld alls vegna MS-hugbúnaðar og stýrikerfa

0
0
690.124
0
15.000
Sundurliðað:          
Leyfisgjöld vegna Windows-stýrikerfa
0
0
 
0
0
Leyfisgjöld vegna MS Office-hugbúnaðarsvítu
0
0
690.124
0
0
Leyfisgjöld vegna annars MS-hugbúnaðar
0
0
0
0
15.000

Heilbrigðisstofnun Vesturlands          
 

2014

2015

2016

2017

2018

Leyfisgjöld alls vegna MS-hugbúnaðar og stýrikerfa

2.395.238
3.080.686
2.817.356
2.684.414
19.738.200
Sundurliðað:          
Leyfisgjöld vegna Windows-stýrikerfa          
Leyfisgjöld vegna MS Office-hugbúnaðarsvítu          
Leyfisgjöld vegna annars MS-hugbúnaðar
2.395.238
3.080.686
2.817.356
2.684.414
19.738.200
    Reikningar berast ekki sundurliðaðir.

Heyrnar-og talmeinastöð Íslands          
 

2014

2015

2016

2017

2018

Leyfisgjöld alls vegna MS hugbúnaðar og stýrikerfa

356.832
372.832
389.854
409.750
498.378
Sundurliðað:          
Leyfisgjöld vegna Windows-stýrikerfa          
Leyfisgjöld vegna MS Office-hugbúnaðarsvítu
356.832
372.832
389.854
409.750
498.378
Leyfisgjöld vegna annars MS-hugbúnaðar          

Landspítali          
 

2014

2015

2016

2017

2018

Leyfisgjöld alls vegna MS-hugbúnaðar og stýrikerfa

17.307.172
121.305.063
74.160.276
60.469.498
28.797.176
Sundurliðað:          
Leyfisgjöld vegna Windows-stýrikerfa
6.349.343
8.850.600
12.169.576
16.707.111
12.361.979
Leyfisgjöld vegna MS Office-hugbúnaðarsvítu
7.816.427
9.028.053
16.045.353
15.929.591
5.930.918
Leyfisgjöld vegna annars MS-hugbúnaðar
3.141.402
103.426.410
45.945.347
27.832.796
10.504.279
    Í töflunni eru upplýsingar um þá fjármuni sem Landspítali hefur notað í kaup á Microsoft-hugbúnaði undanfarin fimm ár. Í öllum tilfellum er um að ræða hugbúnaðarkaup en ekki leigu.
    Þar sem kostnaður sem fellur undir annan MS-hugbúnað er mun hærri en það sem fellur undir Windows stýrikerfi eða Office-hugbúnaðarsvítu þá eru töflurnar hér á eftir látnar fylgja með til frekari útskýringar.
Notendahugbúnaður:
    
Almennt séð er þetta hugbúnaður sem notendur hafa bein not af eða eru sambærileg við leyfi á Microsoft 365 samningi ríkisins við Microsoft. Allur hugbúnaður er keyptur en ekki leigður.
Miðlægur hugbúnaður:
    Kerfishugbúnaður sem er stoðkerfi við annan hugbúnað. Þetta er mestmegnis stýrikerfi þjóna eða gagnagrunnar og sértæk leyfi tengd þeim. Þessi flokkur verður ekki fyrir áhrifum vegna Microsoft 365 samnings ríkisins við Microsoft. Hugbúnaður er keyptur en ekki leigður.
Notendahugbúnaður (millj. kr.)

2014

2015

2016

2017

2018

Leyfisgjöld alls vegna MS-notendahugbúnaðar

3,14
53,56
23,25
23,49
1,05
Sundurliðað (kr.):
 
 
 
 
 
Leyfisgjöld vegna MS Excel
64.977
27.672
151.826
175.896
181.465
Leyfisgjöld vegna MS Project
90.788
0
0
0
0
Leyfisgjöld vegna MS SCCM
864.661
1.428.796
240.059
21.055.319
755.220
Leyfisgjöld vegna MS Sharepoint
1.568.569
1.602.793
22.860.039
898.611
110.847
Leyfisgjöld vegna MS Skype for Business
0
0
0
1.268.206
0
Leyfisgjöld vegna MS Visio
0
0
0
50.965
0
Leyfisgjöld vegna MS Visual Studio
117.825
492.280
0
0
0
Leyfisgjöld vegna MS Windows Server CAL
434.583
50.007.493
0
42.278
0
 
 
 
 
 
 
Miðlægur hugbúnaður (millj. kr.)

2014

2015

2016

2017

2018

Leyfisgjöld alls vegna miðlægs MS-hugbúnaðar

0,00
49,87
22,69
4,34
9,46
Sundurliðað (kr.):
 
 
 
 
 
Leyfisgjöld vegna MS Remote Desktop Services
0
0
3.752.566
0
1.009.906
Leyfisgjöld vegna MS SQL Server
0
36.024.769
0
0
5.445.377
Leyfisgjöld vegna MS Windows Server
0
13.842.607
18.940.857
4.341.520
3.001.465

Sjúkrahúsið á Akureyri          
 

2014

2015

2016

2017

2018

Leyfisgjöld alls vegna MS-hugbúnaðar og stýrikerfa

16.857.090
16.126.517
11.366.283
9.923.599
10.821.549
Sundurliðað:          
Leyfisgjöld vegna Windows-stýrikerfa
2.984.867
2.893.776
2.136.142
1.796.856
1.929.816
Leyfisgjöld vegna MS Office-hugbúnaðarsvítu
8.153.270
7.853.837
5.351.713
4.499.707
4.908.144
Leyfisgjöld vegna annars MS-hugbúnaðar
5.718.953
5.378.904
3.878.428
3.627.036
3.983.589

Sjúkratryggingar Íslands          
 

2014

2015

2016

2017

2018

Leyfisgjöld alls vegna MS-hugbúnaðar og stýrikerfa

7.309.771
7.454.732
6.867.579
7.439.077
8.717.410
Sundurliðað:          
Leyfisgjöld vegna Windows-stýrikerfa
1.778.490
1.285.040
1.231.430
1.460.769
1.644.329
Leyfisgjöld vegna MS Office-hugbúnaðarsvítu
3.413.579
2.809.666
2.318.102
2.358.740
2.877.544
Leyfisgjöld vegna annars MS-hugbúnaðar
2.117.702
3.360.026
3.318.047
3.619.568
4.195.537