Ferill 872. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 1415  —  872. mál.
Fyrirspurn


til forsætisráðherra um virkjanir innan þjóðlendna.

Frá Guðmundi Andra Thorssyni.


     1.      Er stefnumörkun í gildi um vernd óbyggðra víðerna innan þjóðlendna?
     2.      Hver er afstaða ráðherra til stóraukinnar ásóknar orkufyrirtækja í óbyggð svæði undir smærri vatnsaflsvirkjanir og vindorkuver?


Skriflegt svar óskast.