Ferill 141. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 141  —  141. mál.
Fyrirspurn


til fjármála- og efnahagsráðherra um kostnað Landsvirkjunar vegna sæstrengs.

Frá Þorsteini Sæmundssyni.


    Hver er heildarkostnaður Landsvirkjunar vegna undirbúnings undir lagningu sæstrengs síðastliðin tíu ár, skipt niður á ár? Óskað er eftir að svarinu fylgi jafnframt sundurliðaður kostnaður vegna launa starfsmanna Landsvirkjunar, aðkeyptrar sérfræðiþjónustu, ferðakostnaðar og risnu.


Skriflegt svar óskast.