Ferill 250. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 271  —  250. mál.
Fyrirspurn


til forsætisráðherra um umhverfis- og öryggishagsmuni Íslands á norðurslóðum.

Frá Þorgerði K. Gunnarsdóttur.


    Hefur þjóðaröryggisráð gert áætlanir um umfang umhverfis- og öryggishagsmuna Íslands á norðurslóðum og framlag landsins í alþjóðasamvinnu og innlendum viðbúnaði og lagt mat á kostnað samfara þeim, sbr. 2. tölul. í þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland?


Skriflegt svar óskast.