Ferill 257. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 278  —  257. mál.




Fyrirspurn


til félags- og barnamálaráðherra um töku ellilífeyris hjá sjómönnum.

Frá Sigurði Páli Jónssyni.


    Hefur verið kannað hversu margir sjómenn nýta sér rétt til töku ellilífeyris á aldrinum 60–67 ára? Ef svo er, hversu hátt hlutfall sjómanna nýtir þann rétt að hefja töku ellilífeyris fyrir 67 ára aldur?