Ferill 478. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 712  —  478. mál.
Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um launamun hjúkrunarfræðinga.

Frá Maríu Hjálmarsdóttur.


    Er launamunur hjá hjúkrunarfræðingum eftir því á hvaða sjúkrahúsi þeir starfa? Ef svo er, telur ráðherra slíkan mun óeðlilegan hjá aðilum sem vinna sömu eða sambærileg störf hjá ríkinu og hvernig hyggst ráðherra þá bregðast við til að útrýma launamuninum?


Skriflegt svar óskast.