Ferill 724. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 1334  —  724. mál.
2. umræða.



Breytingartillaga


við frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2020, sbr. lög nr. 26/2020.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (WÞÞ, HarB, IngS, BirgÞ, BLG, NTF, PállM, SÞÁ).


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 1:
07 Nýsköpun, rannsóknir og þekkingargreinar
     1.      Við 07.10 Vísindi og samkeppnissjóðir í rannsóknum
    04 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
a.     Fjármagnstilfærslur
500,0 200,0 700,0
b.      Framlag úr ríkissjóði
500,0 200,0 700,0
     2.      Við 07.20 Nýsköpun, samkeppni og þekkingargreinar
    04 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
a.     Rekstrartilfærslur
1.250,0 -1.150,0 100,0
b.      Framlag úr ríkissjóði
1.250,0 -1.150,0 100,0
25 Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta
     3.      Við bætist nýr málaflokkur:
25.20 Endurhæfingarþjónusta
    08 Heilbrigðisráðuneyti
a.     Rekstrarframlög
30,0 30,0
b.      Framlag úr ríkissjóði
30,0 30,0
27 Örorka og málefni fatlaðs fólks
     4.      Við bætist nýr málaflokkur:
27.30 Málefni fatlaðs fólks
    07 Félagsmálaráðuneyti
a.     Rekstrartilfærslur
157,0 157,0
b.      Framlag úr ríkissjóði
157,0 157,0
30 Vinnumarkaður og atvinnuleysi
5. Við 30.10 Vinnumál og atvinnuleysi
    07 Félagsmálaráðuneyti
a. Rekstrarframlög
100,0 100,0
b.      Framlag úr ríkissjóði
4.200,0 100,0 4.300,0
32 Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála
6. Við 32.40 Stjórnsýsla félagsmála
    07 Félagsmálaráðuneyti
a.    Rekstrarframlög
450,0 25,0 475,0
b.     Framlag úr ríkissjóði
450,0 25,0 475,0