Ferill 724. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjöl 1337  —  724. mál.
2. umræða.



Breytingartillaga


við frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2020, sbr. lög nr. 26/2020.

Frá minni hluta fjárlaganefndar (ÁÓÁ).


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 1:
30 Vinnumarkaður og atvinnuleysi
Við 30.10 Vinnumál og atvinnuleysi
    07 Félagsmálaráðuneyti
a.     Heildarfjárheimild
4.200,0 10.000,0 14.200,0
b.      Framlag úr ríkissjóði
4.200,0 10.000,0 14.200,0

Greinargerð.

     1.      Grunnatvinnuleysisbætur hækki úr 289.510 kr. í 314.720 kr.
     2.      Hámarksfjárhæð tekjutengdra atvinnuleysisbóta hækki úr 456.400 kr. í 516.000 kr.
     3.      Hlutfall tekjutengdra atvinnuleysisbóta af meðaltali heildarlauna hækki tímabundið úr 70% í 100%.
     4.      Námsmönnum verði tryggður réttur til atvinnuleysisbóta frá 1. júní til 31. ágúst 2020.