Ferill 725. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 1409  —  725. mál.
3. umræða.Breytingartillaga


við frumvarp til laga um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru.

Frá Óla Birni Kárasyni.


    2. mgr. 11. gr. orðist svo:
    Ríkissjóður ábyrgist að fullu stuðningslán að 10 millj. kr. til hvers rekstraraðila og vexti skv. 17. gr. af því. Ríkissjóður ábyrgist 85% af þeirri fjárhæð stuðningsláns til tiltekins rekstraraðila sem er umfram 10 millj. kr. og af vöxtum skv. 17. gr. af henni.