Ferill 951. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 1809  —  951. mál.
Fyrirspurn


til forsætisráðherra um ráðningar einstaklinga með skerta starfsgetu.

Frá Oddnýju G. Harðardóttur.


     1.      Hve margir einstaklingar með skerta starfsgetu, sbr. lög um jafna meðferð á vinnumarkaði, starfa í forsætisráðuneytinu?
     2.      Hefur stefna verið mótuð fyrir ráðuneytið um ráðningar einstaklinga með skerta starfsgetu?


Skriflegt svar óskast.