Ferill 841. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 1884  —  841. mál.
2. umræða.Breytingartillaga


við frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2020, sbr. lög nr. 36/2020.

Frá Birgi Þórarinssyni.


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 1:
04 Utanríkismál
Við bætist nýr málaflokkur:
04.30 Samstarf um öryggis- og varnarmál
    03 Utanríkisráðuneyti
a.     Rekstrartilfærslur
235,0 235,0
b.      Framlag úr ríkissjóði
235,0 235,0

Greinargerð.

    Gerð er tillaga um 235 millj. kr. mótframlag Íslands til Mannvirkjasjóðs Atlantshafsbandalagsins. Um er að ræða fyrsta áfanga í 5 ára framkvæmdaáætlun og um leið fyrsta framlag Íslands sem verður þá samtals 1.175 millj. kr. á 5 árum. Framlagið er einkum ætlað til stækkunar Helguvíkurhafnar.