Ferill 929. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 1987  —  929. mál.




Svar


samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra við fyrirspurn frá Líneik Önnu Sævarsdóttur um niðurfellingu vega af vegaskrá.


     1.      Hversu margir vegir hafa verið felldir af vegaskrá á tímabilinu 2014–2020?
    Alls er um að ræða 262 vegarkafla.

     2.      Hvert er heiti, númer og lengd þessara vega?

Vegheiti Númer Km
Akursvegur 2644-01 0,12
*Arnarholtsvegur 8149-01 0,68
Auðnavegur 8140-02 0,08
Auðsstaðavegur 5150-01 3,86
Auðunnarstaðavegur 7180-01 0,18
Ánabrekkuvegur 5336-01 2,87
Árdalsvegur 6471-01 0,09
Árgilsvegur 3653-01 0,13
Árhvammsvegur 8771-01 0,11
Ásavegur 5961-01 1,34
Ásgarðsvegur 3798-01 0,30
Ásgarðsvegur 4881-01 0,02
Ásheimavegur 2917-01 0,20
Ásláksstaðavegur 8171-01 0,23
Bakásavegur 7329-01 4,23
Bakkagerðisvegur 9174-01 0,15
Bakkakotsvegur 2141-03 0,17
Bakkakotsvegur 1 2139-01 0,11
Bakkavegur 7225-01 0,03
Bakkavegur 8019-01 0,71
Bakkárholtsvegur 3923-01 0,19
Ballarárvegur 5929-01 0,08
Bergsvegur 5165-01 0,06
Berserkseyrarvegur 5763-01 0,32
Bessatunguvegur 5987-01 0,24
*Bjargavegur 8194-01 0,08
Bjarkalandsvegur 2414-01 0,28
Blásteinavegur 4774-01 0,06
Borgartúnsvegur 8665-01 0,21
Borgavegur 5296-01 0,18
Breiðabakkavegur 2807-01 1,24
Brekkuvegur 7685-01 0,05
Brúarlandsvegur 7818-01 0,03
Brúarvegur 8790-01 0,11
Búlandsvegur 8162-01 0,30
Böltavegur; Skaftafelli 9897-01 0,05
Dalsvegur 5685-01 0,42
Deildartunguvegur 2 5162-01 0,12
Efra-Skarðsvegur 5025-01 1,06
Efra-Holtsvegur 2377-01 0,20
Efri-Eyjarvegur 2149-01 0,75
Efribrúarvegur 3660-01 0,89
Efstabæjarvegur 5314-01 0,06
Efstalandsvegur 8239-01 0,47
Egilsstaðavegur 3926-01 0,28
Egilsstaðavegur 9152-01 0,21
Eiríksbakkavegur 3529-01 0,55
Engihlíðarvegur 7832-01 0,26
Engihlíðarvegur 9618-01 0,42
Esjubergsvegur 4757-01 0,45
Espiholtsvegur 8337-01 0,05
Eyrarkirkjuvegur 6314-01 0,37
*Eyrarlandsvegur 8494-01 0,11
Eyvindarhólavegur 2313-03 0,11
Fákshólavegur 2906-01 1,34
Feigsdalsvegur 6196-02 0,92
Fellsendavegur 3827-01 0,37
Fellsendavegur 5040-01 2,46
Fetsvegur 2813-01 0,54
Fiskilækjarvegur 5084-01 0,14
Fjósatunguvegur 8630-01 0,54
Flókadalsvegur 787-03 4,45
*Flöguvegur 2179-01 0,11
Flöguvegur 8974-01 0,03
Forsætisvegur 2525-01 0,49
Fossavegur 7373-01 0,45
Fosshólavegur 2837-01 0,03
*Fossvallavegur 9196-01 0,10
Friðarminnisvegur 3914-01 0,21
Garðsvegur 8882-01 0,50
Gautavíkurvegur 9657-01 0,16
Geitagerðisvegur 9329-01 0,08
*Geitdalsvegur 9350-01 4,12
Gerðakotsvegur 3971-01 0,05
Gilsárvallavegur 9495-01 0,05
Grenstangavegur 1 2436-01 0,08
Grjótnesvegur 8950-01 7,72
Grýtubakkavegur 1 8580-01 0,18
Grænhólsvegur 6134-01 0,24
Hafnarvegur 9498-01 0,52
Hafrafellsvegur 6052-01 0,34
Hagavegur 7234-02 0,09
Harastaðavegur 5910-01 0,06
Hálsvegur 5748-01 0,41
Hátúnsvegur 2089-01 0,61
Hátúnsvegur 2540-03 0,17
Helgastaðavegur 1 3532-01 0,04
Heyklifsvegur 9599-01 1,49
Hítarneskotsvegur 5607-01 1,26
Hjaltabakkavegur 7282-01 0,16
*Hjaltastaðarvegur 943-01 0,46
Hjaltastaðarvegur 943-02 2,08
Hjarðarhagavegur 7736-01 0,35
Hjarðarhagavegur 8781-01 0,31
Hleinargarðsvegur 9449-01 0,26
Hlíðarbakkavegur 2575-01 0,51
*Hlíðargarðsvegur 9182-01 0,31
Hlíðarholtsvegur 5717-01 0,44
Hlíðarvegur 2332-01 0,15
Hlíðarvegur 7777-01 0,08
Hnausavegur 2129-01 1,30
Hnjúkahlíðarvegur 7303-01 0,17
Hofsstaðavegur 8839-01 2,62
Hofsstaðavegur; Mýrum 5362-01 0,29
Hofsvegur 8180-01 0,04
*Holtavegur 7250-01 0,47
Hólkotsvegur 8754-01 0,17
Hrafnabjargavegur 6324-01 0,08
Hraunbrúnarvegur 8881-01 0,26
Hraunbæjarvegur 2186-01 0,06
Hraunhólavegur 3333-01 0,19
Hreimsstaðavegur 9478-01 4,65
Hróarsholtsvegur 3143-02 0,02
Hrófbergsvegur 6436-01 0,08
*Húsabakkavegur 7620-01 1,02
Húsabrekkuvegur 8504-01 0,05
Hvammsvegur 7780-01 0,48
Hvammsvíkurvegur 4708-01 0,67
Hvítanesvegur 2508-01 0,12
Hvítárbakkavegur 3689-02 0,28
Hvítuhlíðarvegur 6468-01 0,71
Höfðavegur 7842-01 0,09
Hörgártúnsvegur 8206-01 0,09
Höskuldsstaðavegur 8753-01 0,63
Iðunnarstaðavegur 5136-01 0,41
Iðuvegur 3533-01 0,18
Indriðastaðavegur 5096-01 0,37
Kálfhólsvegur 2 3239-02 0,10
Kálfsárkotsvegur 8015-01 0,16
Kiðafellsvegur 1 4807-01 0,09
Kirkjulækjarvegur 2592-01 0,05
Klambravegur 8800-01 0,05
Klapparholtsvegur 5311-01 1,14
Kleifavegur 803-01 2,58
Knappsstaðakirkjuvegur 7888-01 0,10
Knarrarholtsvegur 3330-02 0,48
Krithólsgerðisvegur 7500-01 0,11
Krossvegur 3935-01 0,31
Kvennahólsvegur 5927-01 0,19
Kverngrjótsvegur 5971-01 0,92
Kvíarholtsvegur 2867-01 0,14
Kvígsstaðavegur 5114-01 0,09
Kvískerjavegur 9861-01 1,04
Lambeyravegur 5867-01 0,11
Langholtsvegur 8078-11 0,15
Laufáskirkjuvegur 8564-01 0,03
Laufásvegur 5342-01 0,07
Laufskálavegur 7790-01 0,15
Laugardalsvegur 7521-01 0,15
Lágmúlavegur 7456-01 0,30
Leiðarendavegur 5828-01 0,02
*Leiðarhafnarvegur 9173-01 0,88
Leifshúsavegur 8554-01 0,13
Lindartúnsvegur 2527-01 0,10
Litlalandsvegur 2903-01 0,13
Litlu-Heiðarvegur 2208-01 3,04
Litlu-Vallavegur 8708-01 0,42
Ljósalandsvegur 9583-01 0,31
Ljúfustaðavegur 6455-01 1,70
*Lónsvegur 8878-01 0,04
Lónsvegur 7617-01 0,43
Lækjamótsvegur 9573-01 0,40
Lækjarhvammsvegur 7110-01 0,04
Lækjarhvammsvegur 3694-01 0,05
Lækjarvegur 2876-01 2,63
Mávahlíðarvegur 5743-01 0,61
Meðalheimsvegur 8538-01 0,12
Merkigarðsvegur 7575-03 1,31
Merkurheimavegur 3235-01 0,54
Mið-Fossavegur 5111-01 0,18
Mið-Markarvegur 2403-01 0,65
Miðdalsvegur 6303-01 0,12
Miðhjáleiguvegur 2427-01 0,14
Miðmundarholtsvegur 2922-01 0,11
Miklagarðsvegur 5968-01 0,35
Minna-Hofsvegur 2728-01 0,50
Munaðarnes; orlofsheimili 5297-01 0,44
Múlavegur 9687-01 0,45
Mýrarvegur 3226-01 0,78
Mýravegur 9396-01 0,04
Neðribæjarvegur 9843-01 0,44
Nesjavallavegur 3843-01 1,14
Nollsvegur 8561-01 0,06
Norðurásvegur 5770-03 0,31
Núpsdalstunguvegur 7079-01 0,37
Núpskötluvegur 8952-01 7,40
Nýjabæjarvegur 2074-01 0,22
Rauðalækjarvegur 8245-01 0,54
Refsholtsvegur 5097-11 0,80
Reykjarhólsvegur 7889-01 0,39
Réttarholtsvegur 8584-01 0,20
Richardshúsvegur 8149-02 0,10
Sandhólsvegur 3921-01 0,08
Sauðanesvegur 8996-01 0,04
Saurbæjarvegur 7209-01 0,09
Saurhólsvegur 5964-01 0,10
Sámsstaðavegur 588-01 1,87
Sámsstaðavegur 2 5862-01 0,14
Selárbakkavegur 8132-01 0,33
Selárvegur 7458-01 0,26
Seljabrekkuvegur 4509-01 0,18
Siglunesvegur 611-01 6,06
Sigmundarstaðavegur 5193-01 0,21
Sigríðarstaðavegur 8650-01 0,47
Silfraskógavegur 5879-02 0,08
Skarðsvegur 8599-01 0,32
Skálabrekkuvegur 3831-01 0,37
Skálatangavegur 5050-01 0,16
Skálavegur 9658-01 0,42
*Skálholtsvíkurvegur 6478-01 0,04
Skerðingsstaðavegur 6069-01 0,02
Skinnastaðavegur 7274-01 0,20
Skipholtsvegur 4357-01 0,09
Skógavegur 8249-01 0,10
Skúlagarðsvegur 8889-01 0,18
Skúmsstaðavegur 2547-01 0,04
Sleðbrjótsvegur 9185-01 0,17
Smárahlíðarvegur 3424-01 0,34
Sólborgarhólsvegur 8272-01 0,22
Staðarflatarvegur 7005-01 0,03
Staðarvegur 5307-05 0,28
Starmýrarvegur 3 9696-01 0,63
Steindalsvegur 8861-01 0,33
Steinsstaðavegur 8237-01 0,50
Stekkjarhólsvegur 2786-01 0,53
Stóra-Saurbæjarvegur 3951-01 0,27
Stóra-Hamarsvegur 8407-01 0,06
Stóru-Vallavegur 2802-01 2,20
Stóru-Mástunguvegur 2 3386-01 0,23
Strandarvegur 2145-01 1,21
Svartagilsvegur 5242-01 1,54
Sveðjustaðavegur 7052-01 0,24
Svínhólavegur 9702-01 0,12
Syðra-Kvíhólmavegur 2375-01 0,07
*Syðra-Selsvegur 3067-01 0,16
Syðsta-Mósvegur 7861-01 0,04
Syðstu-Markarvegur 2401-01 0,44
*Sölvadalsvegur 827-01 2,94
Teygingalækjarvegur 2028-01 0,10
Tóftavegur 3071-01 0,48
Traðavegur 5707-01 0,49
Tumabrekkuvegur 7812-01 0,16
Unaósvegur 9451-01 0,23
*Unnarholtskotsvegur 3475-01 0,07
Unnarholtskotsvegur 1 3475-02 0,06
Uxahryggjarvegur 2691-01 0,31
Valdarásvegur syðri 7162-01 0,48
Vallarvegur 1 2676-01 0,49
Varðgjárvegur 8495-01 0,12
Vilmundarstaðavegur 5170-01 0,10
Ysta-Mósvegur 7858-01 0,01
Ystu-Víkurvegur 8558-01 0,04
Ytri-Dalsgerðisvegur 8354-01 0,05
Ytri-Löngumýrarvegur 7336-01 0,14
Ytri-Múlavegur 6143-01 0,02
Ytri-Svartárdalsvegur 7550-01 0,04
Þingskálavegur 2751-01 0,25
*Þjóðólfshagavegur 2828-01 0,38
Þjóðólfstunguvegur 6301-01 0,14
Þorsteinsstaðavegur 6400-01 0,10
Æsustaðavegur 8382-01 0,07
Ögmundarstaðavegur 7629-01 0,43
Samtals 143,05
*Hluti vegar felldur af skrá (styttur).

     3.      Hvernig skiptast þessir vegir á milli sveitarfélaga?
    
Sveitarfélag Fjöldi Km
Akrahreppur 1 0,35
Ásahreppur 4 1,78
Bláskógabyggð 8 1,97
Blönduósbær 1 0,17
Bolungarvíkurkaupstaður 2 0,26
Borgarbyggð 18 13,16
Borgarfjarðarhreppur 2 0,57
Dalabyggð 13 5,50
Dalvíkurbyggð 3 0,58
Djúpavogshreppur 4 1,66
Eyja- og Miklaholtshreppur 1 0,42
Eyjafjarðarsveit 7 3,40
Fjallabyggð 3 3,45
Fjarðabyggð 4 2,62
Fljótsdalshérað 11 12,57
Fljótsdalshreppur 1 0,08
Flóahreppur 3 1,34
Grímsnes- og Grafningshreppur 3 2,33
Grundarfjarðarbær 2 0,73
Grýtubakkahreppur 6 0,83
Helgafellssveit 1 0,31
Hrunamannahreppur 3 0,47
Húnavatnshreppur 9 5,86
Húnaþing vestra 7 1,38
Hvalfjarðarsveit 4 3,82
Hörgársveit 13 3,43
Kjósarhreppur 3 0,78
Langanesbyggð 1 0,04
Mosfellsbær 1 0,18
Mýrdalshreppur 1 3,04
Norðurþing 6 16,10
Rangárþing eystra 18 4,21
Rangárþing ytra 11 8,75
Reykhólahreppur 2 0,36
Reykjavíkurborg 2 0,51
Skaftárhreppur 10 4,56
Skeiða- og Gnúpverjahreppur 4 1,00
Skorradalshreppur 2 1,17
Skútustaðahreppur 1 2,62
Snæfellsbær 3 1,54
Strandabyggð 4 2,58
Súðavíkurhreppur 2 0,45
Svalbarðshreppur 1 0,03
Svalbarðsstrandarhreppur 3 0,30
Sveitarfélagið Árborg 2 0,64
Sveitarfélagið Hornafjörður 4 1,65
Sveitarfélagið Skagafjörður 22 10,34
Sveitarfélagið Vogar 1 0,09
Sveitarfélagið Ölfus 7 1,39
Tjörneshreppur 1 0,33
Vesturbyggð 4 7,24
Vopnafjarðarhreppur 2 1,09
Þingeyjarsveit 10 3,02
Samtals 143,05

     4.      Hver eru rökin fyrir niðurfellingu í hverju tilfelli?
    Um er að ræða vegi sem uppfylla ekki lengur skilyrði vegalaga til að geta talist þjóðvegir skv. 3. mgr. 8. gr. vegalaga, nr. 80/2007. Nær oftast eru það svonefndir héraðsvegir sem um ræðir en það er einn flokkur þjóðvega. Í 6. gr. reglugerðar nr. 774/2010 um héraðsvegi kemur fram að Vegagerðinni er heimilt að fella veg úr tölu héraðsvega og afskrá úr vegaskrá uppfylli hann ekki lengur skilyrði vegalaga um þjóðvegi. Í flestum tilvikum er ástæðan sú að ekki er lengur skráð lögheimili og föst búseta á því býli sem vegarkaflinn liggur að.