Ferill 199. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 200  —  199. mál.
Fyrirspurn


til umhverfis- og auðlindaráðherra um landshlutaverkefni í skógrækt.

Frá Þorsteini Sæmundssyni.


     1.      Hversu margir samningar eru í gildi við landeigendur um skógrækt, skipt eftir landshlutum, og hver er gildistími þeirra?
     2.      Hverjir eru þeir aðilar sem hlut eiga að máli, einstaklingar eða félög? Listi óskast með nöfnum eigenda og heimilisföngum.
     3.      Hver er heildarupphæð samninga hvert ár frá 2000 til 2019 á verðlagi ársins 2020?


Skriflegt svar óskast.