Ferill 483. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 812  —  483. mál.
Fyrirspurn


til umhverfis- og auðlindaráðherra um loftslagsmál.

Frá Ara Trausta Guðmundssyni.


     1.      Hvernig má tryggja sem best að mat á loftslagsáhrifum margvíslegra lagafrumvarpa og stjórnvaldsáætlana fari fram og sé gert opinbert?
     2.      Hvernig er unnt að hraða þeim mælingum, mati og rannsóknum á losun gróðurhúsalofttegunda sem nauðsynlegar eru til þess að staðið verði við íslenskar skuldbindingar Parísarsamkomulagsins?