Ferill 466. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 819  —  466. mál.
1. umræða.Breytingartillaga


við frumvarp til stjórnarskipunarlaga um breytingu á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944, með síðari breytingum (forseti Íslands, ríkisstjórn, verkefni framkvæmdarvalds, umhverfisvernd, auðlindir náttúru Íslands og íslensk tunga).

Frá Þorgerði K. Gunnarsdóttur.


    Við b-lið 22. gr.
     a.      Í stað orðsins „varanlegra“ í 2. málsl. 2. mgr. komi: ótímabundinna.
     b.      2. málsl. 3. mgr. orðist svo: Með lögum skal kveða á um eðlilegt endurgjald fyrir tímabundnar heimildir til nýtingar í ábataskyni.