Ferill 519. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 870  —  519. mál.
Fyrirspurn


til fjármála- og efnahagsráðherra um ofanflóðasjóð.

Frá Þorsteini Sæmundssyni.


     1.      Hverjar voru tekjur af ofanflóðagjaldi ár hvert árin 2009–2019?
     2.      Hverjar voru vaxtatekjur ofanflóðasjóðs ár hvert árin 2009–2019?
     3.      Hver voru framlög til framkvæmda til ofanflóðavarna ár hvert árin 2009–2019, sundurliðað eftir landsvæðum?
     4.      Hver var nettóstaða ofanflóðasjóðs og hluta hans í ríkissjóði í árslok árin 2009–2019?


Skriflegt svar óskast.