Ferill 568. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Nr. 21/151.

Þingskjal 1402  —  568. mál.


Þingsályktun

um nýja þýðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.


    Alþingi ályktar að nota skuli nýja þýðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, sbr. fylgiskjal I með tillögu til þingsályktunar þessarar, í stað þýðingar á samningnum sem birtur var sem fylgiskjal í auglýsingu nr. 5/2016 í C-deild Stjórnartíðinda.

Samþykkt á Alþingi 11. maí 2021.