Ferill 565. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 953  —  565. mál.




Fyrirspurn


til umhverfis- og auðlindaráðherra um flokkun úrgangs sem er fluttur úr landi.

Frá Karli Gauta Hjaltasyni.


    Hver er flokkun úrgangs sem árlega er fluttur úr landi samkvæmt svari ráðherra á þskj. 583 á yfirstandandi þingi, sundurliðað eftir tegund úrgangs, þ.e. blandaður úrgangur, plast, pappír, málmar, spilliefni og aðrir flokkar úrgangs sem kunna að eiga við?


Skriflegt svar óskast.