Ferill 174. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


152. löggjafarþing 2020–2021.
Prentað upp.

Þingskjal 195  —  174. mál.
Flutningsmenn.

1. umræða.Breytingartillaga


við frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2021, sbr. lög nr. 78/2021.

Frá Kristrúnu Frostadóttur, Birni Leví Gunnarssyni, Eyjólfi Ármannssyni og Guðbrandi Einarssyni.


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 1:
27 Örorka og málefni fatlaðs fólks
Við 27.10 Bætur skv. lögum um almannatryggingar, örorkulífeyrir
    07 Félagsmálaráðuneyti
a.     Rekstrartilfærslur
-1.600,0 1.200,0 -400,0
b.      Framlag úr ríkissjóði
-1.600,0 1.200,0 -400,0

Greinargerð.

    Gerð er tillaga um 1.200 m.kr. framlag vegna 53,1 þús. kr. eingreiðslu til örorkulífeyrisþega.