Ferill 174. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF


152. löggjafarþing 2021-2022.
Þingskjal 216 - 174. mál.
2. umræða.Breytingartillaga


við frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2021.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (BjG, HarB, VilÁ, BHar, SVS, IÓI).


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 2:
09 Almanna- og réttaröryggi
1 . Við 09.10 Löggæsla
06 Dómsmálaráðuneyti
a. Rekstrarframlög
789,6 371,0 1.160,6
b. Framlag úr ríkissjóði
743,8 371,0 1.114,8
18 Menning, listir, íþrótta- og æskulýðsmál
2 . Við 18.30 Menningarsjóðir
02 Mennta- og menningarmálaráðuneyti
a. Rekstrartilfærslur
55,0 50,0 105,0
b. Framlag úr ríkissjóði
55,0 50,0 105,0
3 . Við 18.40 Íþrótta- og æskulýðsmál
02 Mennta- og menningarmálaráðuneyti
a. Rekstrartilfærslur
0,0 100,0 100,0
b. Framlag úr ríkissjóði
0,0 100,0 100,0