Ferill 199. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


152. löggjafarþing 2021–2022.
Prentað upp.

Þingskjal 229  —  199. mál.
Leiðréttur texti.
Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um COVID-19-smit barna hér á landi.

Frá Diljá Mist Einarsdóttur.


     1.      Hversu mörg börn á aldrinum 5–11 ára hafa verið greind með COVID-19?
     2.      Hversu mörg börn á aldrinum 5–11 ára sem hafa greinst með COVID-19 hafa verið lögð inn á sjúkrahús vegna smitsins?
     3.      Hversu mörg börn á aldrinum 5–11 ára sem hafa greinst með COVID-19 hafa þurft á gjörgæslustuðningi að halda vegna smitsins?


Skriflegt svar óskast.