Ferill 615. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


152. löggjafarþing 2021–2022.
Þingskjal 861  —  615. mál.
Fyrirspurn


til matvælaráðherra um aðgerðir í kjölfar snjóflóða á Flateyri.

Frá Höllu Signýju Kristjánsdóttur.


    Hyggst ráðherra beita sér fyrir uppbyggingu fiskeldis í Önundarfirði samkvæmt tillögu aðgerðahóps sem skipaður var í kjölfar snjóflóða á Flateyri árið 2020?


Skriflegt svar óskast.