Ferill 513. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


152. löggjafarþing 2021–2022.
Þingskjal 1222  —  513. mál.
Síðari umræða.



Breytingartillaga


við breytingartillögu á þingskjali 1214 [Fjármálaáætlun fyrir árin 2023–2027].

Frá 3. minni hluta fjárlaganefndar (EÁ).


    Við töfluna Heildarútgjöld málefnasviða árin 2023–2027 og töfluna Útgjaldarammar málefnasviða árin 2023–2027. Eftirfarandi liður breytist sem hér segir:

M.kr. á verðlagi 2022 2023 2024 2025 2026 2027
     a.      23 Sjúkrahúsþjónusta
Skv. brtt. á þskj. 1214
136.947 145.438 150.540 154.719 145.640
Breyting
3.424 3.636 3.763 3.868 3.641
Samtals
140.371 149.074 154.303 158.587 149.281
     b.      25 Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta
Skv. brtt. á þskj. 1214
72.661                     70.022 69.317 69.530 70.271
Breyting
300 300 300 300 300
Samtals
72.961 70.322 69.617 69.830 70.571
     c.      27 Örorka og málefni fatlaðs fólks
Skv. brtt. á þskj. 1214
90.094                92.339 94.668 97.028     99.443
Breyting
10.000 10.000 10.000 10.000 10.000
Samtals
100.094 102.339 104.668 107.028 109.443

Greinargerð.

    Í tillögunni er gert ráð fyrir 2,5% árlegri hækkun framlaga umfram forsendur fjármálaáætlunar.
    Í b-lið er gert ráð fyrir 300 m.kr. hækkun á ári til að fjármagna rekstur SÁÁ.
    Í c-lið er gert ráð fyrir að málefnasvið 27 hækki um 10 ma.kr. á hverju ári.