Ferill 468. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 548  —  468. mál.
Fyrirspurn


til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um rafvæðingu skipa og hafna.

Frá Eydísi Ásbjörnsdóttur.


          1.      Hvernig hyggst ráðherra fylgja eftir orkustefnu til ársins 2050 þegar kemur að rafvæðingu skipaflotans og hafna vegna orkuskipta?
          2.      Hver er afstaða ráðherra til þess að hækka mótframlög ríkisins til sveitarfélaga vegna innviðauppbyggingar við hafnir vegna orkuskipta?


Skriflegt svar óskast.